Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur ekki áhuga á því að láta bera sig saman við Erling Haaland, en vonast til að komast á sama stall og Norðmaðurinn í framtíðinni. Vísir/Getty Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Hinn tvítugi Højlund gekk í raðir Manchester United frá ítalska félaginu Atalanta í sumar fyrir 75 milljónir evra. Hann hefur nú þegar skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir félagið, en á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað sex mörk í átta leikjum fyrir danska landsliðið og er í byrjunarliði liðsins gegn San Marínó í leik sem nú þegar er hafinn. Højlund hefur stundum verið líkt við annan norðurlandabúa sem kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina fyrir síðasta tímabil, Erling Braut Haaland. Daninn hefur þó engann áhuga á slíkum samanburði eins og er. „Haaland? Það er betra að vera ekkert að líkja mér við hann. Hann er í sinni eigin deild,“ sagði Højlund í samtali við TV2 í aðdraganda leiks kvöldsins. „Ég vona að einn daginn komist ég á sama stall og hann, en eins og er finnst mér það of snemmt. Erling er besti framherji heims og mögulega besti knattspyrnumaður heims.“ 🔴 Rasmus Højlund: “Haaland? Better not to be compared, he’s in a class of his own”.“I hope one day I can reach his level, but right now I think it's too early. Erling is the world's best striker, if not the world's best footballer!”, told TV2. pic.twitter.com/fS5Jnwc5L8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Hinn tvítugi Højlund gekk í raðir Manchester United frá ítalska félaginu Atalanta í sumar fyrir 75 milljónir evra. Hann hefur nú þegar skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir félagið, en á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað sex mörk í átta leikjum fyrir danska landsliðið og er í byrjunarliði liðsins gegn San Marínó í leik sem nú þegar er hafinn. Højlund hefur stundum verið líkt við annan norðurlandabúa sem kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina fyrir síðasta tímabil, Erling Braut Haaland. Daninn hefur þó engann áhuga á slíkum samanburði eins og er. „Haaland? Það er betra að vera ekkert að líkja mér við hann. Hann er í sinni eigin deild,“ sagði Højlund í samtali við TV2 í aðdraganda leiks kvöldsins. „Ég vona að einn daginn komist ég á sama stall og hann, en eins og er finnst mér það of snemmt. Erling er besti framherji heims og mögulega besti knattspyrnumaður heims.“ 🔴 Rasmus Højlund: “Haaland? Better not to be compared, he’s in a class of his own”.“I hope one day I can reach his level, but right now I think it's too early. Erling is the world's best striker, if not the world's best footballer!”, told TV2. pic.twitter.com/fS5Jnwc5L8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira