Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2023 10:03 Brennuvargurinn, sem hér sést í silúettu, ræddi íkveikjuna undir nafnleynd í viðtali við Ísland í dag í gær. Skjáskot Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. „Ég held að aðalatriði sé bara að það er ógeðslega fyndið,“ segir konan. Hún sagði áður sögu sína í Lestinni á Rás 1 í fyrra en kemur nú í fyrsta sinn fram í sjónvarpsviðtali - áfram þó undir nafnleynd. „Svo hefur myndast ákveðin hefð fyrir því, manni líður pínu eins og jólin geti ekki komið fyrr en geitin er brunnin. En jú, fyrst og fremst þá er þetta bara sniðugt.“ Sérðu eftir þessu? „Nei. Ég myndi kannski ekki gera þetta aftur en ég myndi ekki taka þetta til baka heldur,“ segir konan, sem ásamt tveimur öðrum var dæmd til sektargreiðslu upp á 150 þúsund krónur vegna íkvekjunnar í nóvember 2016. Brot úr viðtali við konuna má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland í dag þáttinn í heild, þar sem farið er yfir eldfima sögu IKEA-geitarinnar og ítarlega frásögn brennuvargsins, er að finna á Stöð 2+. Ísland í dag IKEA Dómsmál Jól Garðabær Tengdar fréttir Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. 10. október 2022 12:14 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
„Ég held að aðalatriði sé bara að það er ógeðslega fyndið,“ segir konan. Hún sagði áður sögu sína í Lestinni á Rás 1 í fyrra en kemur nú í fyrsta sinn fram í sjónvarpsviðtali - áfram þó undir nafnleynd. „Svo hefur myndast ákveðin hefð fyrir því, manni líður pínu eins og jólin geti ekki komið fyrr en geitin er brunnin. En jú, fyrst og fremst þá er þetta bara sniðugt.“ Sérðu eftir þessu? „Nei. Ég myndi kannski ekki gera þetta aftur en ég myndi ekki taka þetta til baka heldur,“ segir konan, sem ásamt tveimur öðrum var dæmd til sektargreiðslu upp á 150 þúsund krónur vegna íkvekjunnar í nóvember 2016. Brot úr viðtali við konuna má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland í dag þáttinn í heild, þar sem farið er yfir eldfima sögu IKEA-geitarinnar og ítarlega frásögn brennuvargsins, er að finna á Stöð 2+.
Ísland í dag IKEA Dómsmál Jól Garðabær Tengdar fréttir Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. 10. október 2022 12:14 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55
Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. 10. október 2022 12:14
Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51