Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2023 12:30 Kalvin Phillips og Harry Kane gætu orðið samherjar hjá Bayern München. getty/Richard Sellers Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. Phillips hefur fengið afar fá tækifæri með Manchester City síðan hann var keyptur frá Leeds United fyrir síðasta tímabil. Í vetur hefur Phillips aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni og aldrei verið í byrjunarliði City. Þrátt fyrir fá tækifæri með City hefur Phillips haldið sæti sínu í enska landsliðinu og var meðal annars í byrjunarliði þess í 3-1 sigrinum á Ítalíu í undankeppni EM 2024 í vikunni. Búist er við því að Phillips fari frá City á láni í janúar. Newcastle United hefur áhuga á miðjumanninum og vilja fá hann til að fylla skarð Sandros Tonali sem er væntanlega á leið í langt bann fyrir brot á veðmálareglum. Newcastle gæti hins vegar fengið samkeppni úr óvæntri átt, nefnilega frá Bayern. Þar gæti Phillips hitt fyrir félaga sinn úr enska landsliðinu, Kane. Hann kom til Bayern frá Tottenham í sumar og hefur byrjað af krafti hjá þýsku meisturunum. Kane hefur skorað níu mörk í tíu leikjum með Bayern. City gæti verið tregt til að lána Phillips til Newcastle þar sem Skjórarnir gætu verið í beinni samkeppni við City-menn um enska meistaratitilinn. Því gæti Bayern reynst vænlegri kostur í stöðunni. Hinn 27 ára Phillips hefur aðeins spilað 26 leiki fyrir City sem pungaði út 45 milljónum punda fyrir hann í fyrra. Bayern er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir Mainz á útivelli á morgun. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Phillips hefur fengið afar fá tækifæri með Manchester City síðan hann var keyptur frá Leeds United fyrir síðasta tímabil. Í vetur hefur Phillips aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni og aldrei verið í byrjunarliði City. Þrátt fyrir fá tækifæri með City hefur Phillips haldið sæti sínu í enska landsliðinu og var meðal annars í byrjunarliði þess í 3-1 sigrinum á Ítalíu í undankeppni EM 2024 í vikunni. Búist er við því að Phillips fari frá City á láni í janúar. Newcastle United hefur áhuga á miðjumanninum og vilja fá hann til að fylla skarð Sandros Tonali sem er væntanlega á leið í langt bann fyrir brot á veðmálareglum. Newcastle gæti hins vegar fengið samkeppni úr óvæntri átt, nefnilega frá Bayern. Þar gæti Phillips hitt fyrir félaga sinn úr enska landsliðinu, Kane. Hann kom til Bayern frá Tottenham í sumar og hefur byrjað af krafti hjá þýsku meisturunum. Kane hefur skorað níu mörk í tíu leikjum með Bayern. City gæti verið tregt til að lána Phillips til Newcastle þar sem Skjórarnir gætu verið í beinni samkeppni við City-menn um enska meistaratitilinn. Því gæti Bayern reynst vænlegri kostur í stöðunni. Hinn 27 ára Phillips hefur aðeins spilað 26 leiki fyrir City sem pungaði út 45 milljónum punda fyrir hann í fyrra. Bayern er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir Mainz á útivelli á morgun.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira