Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 19:48 Mikel Arteta var ekki sáttur við dómgæsluna í dag Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45