„Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. október 2023 17:00 Darri og Benni, Háski og Séra Bjössi, voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón. Aðsend „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Lagið kom út í gær á öllum helstu streymisveitum en hægt er að hlusta á það í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Séra Bjössi - Hausinn fór á milljón „Lagið Hausinn fór á milljón er saga sem okkur fannst fanga eitthvað móment sem allir hafa upplifað. Þegar þú sérð einhverja manneskju sem þú verður strax hrifinn af en svo sérðu hana aldrei aftur. Þetta er meira en bara lag. Þetta er tilfinning, spegilmynd af heiminum eins og við sjáum hann. Við sem listamenn berum ábyrgð á því að fanga tíðarandann, koma hinu ósagða á framfæri og fanga hug og hjörtu fólks með tónlist. Með þessu lagi teljum við okkur hafa tekist það,“ segja Háski og Séra Bjössi, sem heita réttu nafni Darri og Benni. Strákarnir segjast vinna mjög vel saman og varð lagið til á fallegu haustkvöldi í stúdíói í Hafnarfirði. „Við teljum að svona lag hafi ekki verið gert áður á Íslandi og erum ekkert eðlilega spenntir að leyfa fólkinu að heyra það,“ segja þeir að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið kom út í gær á öllum helstu streymisveitum en hægt er að hlusta á það í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Séra Bjössi - Hausinn fór á milljón „Lagið Hausinn fór á milljón er saga sem okkur fannst fanga eitthvað móment sem allir hafa upplifað. Þegar þú sérð einhverja manneskju sem þú verður strax hrifinn af en svo sérðu hana aldrei aftur. Þetta er meira en bara lag. Þetta er tilfinning, spegilmynd af heiminum eins og við sjáum hann. Við sem listamenn berum ábyrgð á því að fanga tíðarandann, koma hinu ósagða á framfæri og fanga hug og hjörtu fólks með tónlist. Með þessu lagi teljum við okkur hafa tekist það,“ segja Háski og Séra Bjössi, sem heita réttu nafni Darri og Benni. Strákarnir segjast vinna mjög vel saman og varð lagið til á fallegu haustkvöldi í stúdíói í Hafnarfirði. „Við teljum að svona lag hafi ekki verið gert áður á Íslandi og erum ekkert eðlilega spenntir að leyfa fólkinu að heyra það,“ segja þeir að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01
Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00