Þriðjungi minni umferð morguninn sem kvennaverkfall stóð yfir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2023 07:34 Margir veittu því athygli að umferðin var léttari í gærmorgun en aðra morgna. Vísir/Kolbeinn Tumi Bílaumferð í Reykjavík var tæplega þriðjungi minni í gærmorgun en aðra morgna. Samdráttinn má vafalítið rekja til verkfalls kvenna og kvára, sem lögðu niður öll störf í gær. Reykjavíkurborg fjallar um umferðarmálin á vefsíðu sinni en þar segir að umferðin á milli klukkan 7 og 9 í gærmorgun hafi verið 28 prósent minni en venjulega. Sést þetta með því að skoða upplýsingar frá 66 teljurum í borginni. „Almennt virðist vera meiri samdráttur bílaumferðar í íbúðagötum en á stofnbrautum, þó Suðurlandsbraut sé ákveðin undantekning á því,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Þar er hins vegar einnig bent á að ekki sé hægt að draga þá ályktun að konur og kvár standi endilega fyrir 28 prósent bílaumferðar á morgnana; mörg hafi ekið til vinnu og sinnt öðrum erindum. „Þó er lærdómsríkt að sjá hvernig bílaumferðin hagar sér við breytingu eins og þessa í morgun. Draga má þá ályktun að mælanlegur samdráttur í bílaumferð á háannatíma hafi mjög mikil áhrif á bæði tafartíma og upplifun fólks af fjölda akandi.“ Þá ber að benda á að mögulega hefur umferðin aukist mjög þegar leið á daginn og konur og kvár söfnuðust saman í tugþúsunda tali í miðborginni. Umferð Reykjavík Kvennaverkfall Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Reykjavíkurborg fjallar um umferðarmálin á vefsíðu sinni en þar segir að umferðin á milli klukkan 7 og 9 í gærmorgun hafi verið 28 prósent minni en venjulega. Sést þetta með því að skoða upplýsingar frá 66 teljurum í borginni. „Almennt virðist vera meiri samdráttur bílaumferðar í íbúðagötum en á stofnbrautum, þó Suðurlandsbraut sé ákveðin undantekning á því,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Þar er hins vegar einnig bent á að ekki sé hægt að draga þá ályktun að konur og kvár standi endilega fyrir 28 prósent bílaumferðar á morgnana; mörg hafi ekið til vinnu og sinnt öðrum erindum. „Þó er lærdómsríkt að sjá hvernig bílaumferðin hagar sér við breytingu eins og þessa í morgun. Draga má þá ályktun að mælanlegur samdráttur í bílaumferð á háannatíma hafi mjög mikil áhrif á bæði tafartíma og upplifun fólks af fjölda akandi.“ Þá ber að benda á að mögulega hefur umferðin aukist mjög þegar leið á daginn og konur og kvár söfnuðust saman í tugþúsunda tali í miðborginni.
Umferð Reykjavík Kvennaverkfall Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent