Bein útsending: Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2023 10:30 Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins sem skipaður var í janúar síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun kynna skýrslu sína um stöðumat á framkvæmd minjaverndar í landinu á fundi sem haldinn verður í Hannesarholti klukkan 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í janúar 2023 hafi ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipað starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurstöðum. Hópurinn hefur nú skilað ráðherra tillögum sínum og ber skýrslan heitið Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins. Tillögur starfshópsins eru margar og snúa lykiltillögur m.a. að eflingu grunnrannsókna, kortlagningar a minjum og menningarlandslagi og að gert verði átak í að auka áhuga almennings á minjum. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Starfshópurinn setti sér eftirfarandi markmið: Að öðlast innsýn í ástand og vöktun menningarminja á Íslandi og tilgreina þá minjaflokka, minjaheildir og minjastaði sem álitið er að séu í mestri hættu á að glata minjagildi sínu eða tapast að miklu leyti á næstu árum. Staðan: Að draga fram helstu áskoranir við minjavörslu og greina hvar tækifæri til umbóta liggja. Að greina stöðu, þróun og helstu áskoranir hinna tveggja lögbundnu sjóða á sviði menningarminja á tímabilinu 2013-2023, þ.e. Húsafriðunarsjóðs og Fornminjasjóðs. Starfshópinn skipuðu: Birgir Þórarinsson, formaður Arnhildur Pálmadóttir Erna Hrönn Geirsdóttir Orri Vésteinsson Vilhelmína Jónsdóttir Fornminjar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í janúar 2023 hafi ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipað starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurstöðum. Hópurinn hefur nú skilað ráðherra tillögum sínum og ber skýrslan heitið Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins. Tillögur starfshópsins eru margar og snúa lykiltillögur m.a. að eflingu grunnrannsókna, kortlagningar a minjum og menningarlandslagi og að gert verði átak í að auka áhuga almennings á minjum. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Starfshópurinn setti sér eftirfarandi markmið: Að öðlast innsýn í ástand og vöktun menningarminja á Íslandi og tilgreina þá minjaflokka, minjaheildir og minjastaði sem álitið er að séu í mestri hættu á að glata minjagildi sínu eða tapast að miklu leyti á næstu árum. Staðan: Að draga fram helstu áskoranir við minjavörslu og greina hvar tækifæri til umbóta liggja. Að greina stöðu, þróun og helstu áskoranir hinna tveggja lögbundnu sjóða á sviði menningarminja á tímabilinu 2013-2023, þ.e. Húsafriðunarsjóðs og Fornminjasjóðs. Starfshópinn skipuðu: Birgir Þórarinsson, formaður Arnhildur Pálmadóttir Erna Hrönn Geirsdóttir Orri Vésteinsson Vilhelmína Jónsdóttir
Fornminjar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira