Festi magnað samstuð við hval á filmu Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2023 13:41 Hvalurinn stökk úr sjónum og beint á Breen, sem dróst niður með honum á allt að tíu metra dýpi. Maður komst í hann krappan undan ströndum Ástralíu í morgun þegar hann lenti undir hnúfubak. Hinn 55 ára gamli Jason Breen var á svokölluðu vængbretti þegar ungur hnúfubakur stökk upp úr sjónum og beint á hann. Breen fangaði atvikið á GoPro myndavél sem hann var með á sér en það var einnig fangað úr landi, fyrir algera tilviljun. Hann verður þó að teljast heppinn með að hafa sloppið frá atvikinu óskaddaður, þar sem hann var með band úr öklanum á sér í brettið og það festist á hvalnum. Við það dróst Breen undir yfirborðið en bandið slitnaði þó. Í viðtali við 9News í Ástralíu sagðist Breen hafa verið dreginn á allt að tíu metra dýpi. „Ég hélt að þessu væri lokið,“ sagði Breen. Hann segist telja að tiltölulega smá stærð hvalsins hafi bjargað sér frá meiri meiðslum. Hann telur að ef hvalurinn hefði ekki verið svo ungur, þá hefði hann verið þakinn hrúðurkörlum. Ef svo hefði verið, telur Breen að hann hefði skorist illa, þar sem hann dróst með síðu hvalsins og slóst utan í hann. Hrúðurkarlar eru krabbadýr sem festa sig á botn skipa og utan á hvali, svo eitthvað sé nefnt, þar sem þau mynda kalkskeljar sem geta verið mjög beittar. Blaðamaður 9News ræddi einnig við mann sem tók myndband af atvikinu frá landi. Sá sagði algjöra tilviljun að hann hefði fangað það þegar hvalurinn stökk á Breen. Bæði myndböndin má sjá í spilaranum hér að neðan. Ástralía Dýr Hvalir Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Breen fangaði atvikið á GoPro myndavél sem hann var með á sér en það var einnig fangað úr landi, fyrir algera tilviljun. Hann verður þó að teljast heppinn með að hafa sloppið frá atvikinu óskaddaður, þar sem hann var með band úr öklanum á sér í brettið og það festist á hvalnum. Við það dróst Breen undir yfirborðið en bandið slitnaði þó. Í viðtali við 9News í Ástralíu sagðist Breen hafa verið dreginn á allt að tíu metra dýpi. „Ég hélt að þessu væri lokið,“ sagði Breen. Hann segist telja að tiltölulega smá stærð hvalsins hafi bjargað sér frá meiri meiðslum. Hann telur að ef hvalurinn hefði ekki verið svo ungur, þá hefði hann verið þakinn hrúðurkörlum. Ef svo hefði verið, telur Breen að hann hefði skorist illa, þar sem hann dróst með síðu hvalsins og slóst utan í hann. Hrúðurkarlar eru krabbadýr sem festa sig á botn skipa og utan á hvali, svo eitthvað sé nefnt, þar sem þau mynda kalkskeljar sem geta verið mjög beittar. Blaðamaður 9News ræddi einnig við mann sem tók myndband af atvikinu frá landi. Sá sagði algjöra tilviljun að hann hefði fangað það þegar hvalurinn stökk á Breen. Bæði myndböndin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Ástralía Dýr Hvalir Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira