Xavi óánægður með ríginn við Real Madrid | Vill sjá vinsemd og virðingu í El Clasico Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 22:40 Xavi, þjálfari Barcelona. Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, gagnrýndi núverandi ástand milli erkifjendanna Real Madrid og Barcelona fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45
Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30