Viðbúnaður vegna leka í vélarúmi fiskiskips Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 28. október 2023 09:40 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Drangsnesi, Skagaströnd og Siglufirði voru þegar í stað kölluð út á mesta forgangi. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á hæsta forgangi síðdegis í gær vegna leka í vélarrúmi fiskiskips í Húnaflóa. Áhöfn skipsins tókst þó að stöðva lekann og sigla því til hafnar. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að síðdegis í gær hafi áhöfn fiskiskips sem var að veiðum við Húnaflóa haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnt að talsverður leki væri í vélarúmi skipsins. „Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Drangsnesi, Skagaströnd og Siglufirði voru þegar í stað kölluð út á mesta forgangi. Að auki hafði Landhelgisgæslan samband við önnur skip og báta í grenndinni og óskaði eftir að þau héldu á svæðið,“ segir í tilkynningunni. Fjórtán um borð í skipinu Rúmum stundarfjórðungi eftir útkall barst tilkynning um að búið væri að stöðva lekann og að verið væri að dæla sjó úr skipinu. Skipið var þá enn aflvana og var ákveðið að björgunarskipin Sigurvin frá Siglufirði og Húnabjörg frá Skagaströnd héldi áfram að fiskiskipinu en þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, björgunarbáturinn á Drangsnesi og önnur fiskiskip voru afturkölluð. Fjórtán voru um borð í fiskiskipinu og hæglætisveður var á svæðinu að því er fram kemur í tilkynningunni. Til stóð að björgunarskipið frá Skagaströnd tæki skipið í tog en áhöfn fiskiskipsins tókst að koma vélum þess í gang og það sigldi því fyrir eigin vélarafli til hafnar. Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Björgunarsveitir Skagaströnd Kaldrananeshreppur Fjallabyggð Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að síðdegis í gær hafi áhöfn fiskiskips sem var að veiðum við Húnaflóa haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnt að talsverður leki væri í vélarúmi skipsins. „Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Drangsnesi, Skagaströnd og Siglufirði voru þegar í stað kölluð út á mesta forgangi. Að auki hafði Landhelgisgæslan samband við önnur skip og báta í grenndinni og óskaði eftir að þau héldu á svæðið,“ segir í tilkynningunni. Fjórtán um borð í skipinu Rúmum stundarfjórðungi eftir útkall barst tilkynning um að búið væri að stöðva lekann og að verið væri að dæla sjó úr skipinu. Skipið var þá enn aflvana og var ákveðið að björgunarskipin Sigurvin frá Siglufirði og Húnabjörg frá Skagaströnd héldi áfram að fiskiskipinu en þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, björgunarbáturinn á Drangsnesi og önnur fiskiskip voru afturkölluð. Fjórtán voru um borð í fiskiskipinu og hæglætisveður var á svæðinu að því er fram kemur í tilkynningunni. Til stóð að björgunarskipið frá Skagaströnd tæki skipið í tog en áhöfn fiskiskipsins tókst að koma vélum þess í gang og það sigldi því fyrir eigin vélarafli til hafnar.
Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Björgunarsveitir Skagaströnd Kaldrananeshreppur Fjallabyggð Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira