Heilbrigðisráðherra hrósar sjúkraflutningum á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2023 13:00 Willum Þór Willumsson , heilbrigðisráðherra sem hrósaði sjúkraflutningamönnum í hástert á fundinum í Aratungu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi hafa farið í um þrjú þúsund útköll það sem af er árinu en tuttugu og fimm sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi. Heilbrigðisráðherra sá ástæðu til að hrósa sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi sérstaklega fyrir góð störf á fjölmennum opnum fundi. Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“ Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Sjá meira
Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Sjá meira