Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:40 Luis Diaz hefur verið ráðlagt að fara ekki til Kólumbíu. Getty/Ian MacNicol Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira
Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira