Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2023 11:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari ökuþóra á glæstum ferli. getty/Clive Mason Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira