Viggó hefur verið að spila meiddur Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 13:31 Viggó í leik með Leipzig Getty/Hendrik Schmidt Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Viggó er að glíma við meiðsli á hendi sem halda honum frá komandi landsleikjum Íslands. „Ég mun halda heim til Íslands en mun ekki geta spilað þessa tvo leiki með íslenska landsliðinu vegna meiðsla,“ segir Viggó í samtali við þýska miðilinn Bild. Um er að ræða fyrstu leiki íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og þjóna þeir mikilvægu hlutverki í undirbúningi liðsins fyrir komandi Evrópumót sem fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Hér heima á Íslandi getur Viggó fengið hvíld sem og meðhöndlun við meiðslum sínum. Þá mun Íslendingurinn hitta fyrir landsliðsþjálfarann. „Auðvitað hefði ég allra helst viljað spila þessa landsleiki en meiðslin hafa verið að plaga mig undanfarnar þrjár vikur og ég þarf að hvíla núna.“ Viggó, sem hefur farið á kostum undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig á yfirstandandi tímabili, fær því kærkomna hvíld og mun geta snúið aftur á völlinn þegar liðið mætir Rhein-Neckar Löwen þann 9. nóvember næstkomandi. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Viggó er að glíma við meiðsli á hendi sem halda honum frá komandi landsleikjum Íslands. „Ég mun halda heim til Íslands en mun ekki geta spilað þessa tvo leiki með íslenska landsliðinu vegna meiðsla,“ segir Viggó í samtali við þýska miðilinn Bild. Um er að ræða fyrstu leiki íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og þjóna þeir mikilvægu hlutverki í undirbúningi liðsins fyrir komandi Evrópumót sem fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Hér heima á Íslandi getur Viggó fengið hvíld sem og meðhöndlun við meiðslum sínum. Þá mun Íslendingurinn hitta fyrir landsliðsþjálfarann. „Auðvitað hefði ég allra helst viljað spila þessa landsleiki en meiðslin hafa verið að plaga mig undanfarnar þrjár vikur og ég þarf að hvíla núna.“ Viggó, sem hefur farið á kostum undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig á yfirstandandi tímabili, fær því kærkomna hvíld og mun geta snúið aftur á völlinn þegar liðið mætir Rhein-Neckar Löwen þann 9. nóvember næstkomandi.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira