Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 06:40 Luis Diaz var skiljanlega ekki með Liverpool í síðustu leikjum eða frá því að málið kom upp. Getty/Matt McNulty Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira