Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 19:07 Sveinn Aron kom inn á sem varamaður en tókst ekki að setja sigurmarkið og tryggja Elfsborg titilinn X-síða Elfsborg Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00. Sænski boltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00.
Sænski boltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira