Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 10:30 Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa Vísir/Samsett mynd Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“ Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“
Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti