Nuno rekinn annað sinn í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 18:16 Nuno var rekinn í annað sinn í röð Al Ittihad hefur ákveðið að segja upp þjálfara liðsins, Nuno Espirito Santos, hann hafði stýrt félaginu frá því í fyrra og vann ofurbikarinn síðastliðinn janúar en gamanið kárnaði mjög þegar Karim Benzema gekk til liðs við félagið í sumar. Benzema kom til liðsins í sumar ásamt fleiri stórstjörnum á borð við N'golo Kante, Jota og Luiz Felipe. Nuno og Benzema stungu hornum saman frá upphafi, þjálfarinn sagði Benzema ekki henta leikstílnum sem hann vildi spila og neitaði að afhenda honum fyrirliðabandið. Nuno hefur áður þjálfað Rio Ave, Valencia og Porto áður en hann tók við Wolves árið 2017. Þar dvaldi hann við góðan árangur í fjögur ár, fór með liðinu úr næstefstu deild upp í ensku úrvalsdeildina. Fyrstu tvö tímabilin í úrvalsdeildinni endaði Wolves í sjöunda sæti, sem er besti árangur í sögu félagsins. Nuno yfirgaf félagið og fór til Tottenham sumarið 2021, en þar tapaði hann fimm af fyrstu sjö leikjunum við stjórn og missti starfið í nóvember, aðeins fjórum mánuðum eftir komuna til Tottenham. Al Ittihad er í 6. sæti sádí-arabísku úrvalsdeildarinnar með 21 stig úr 12 leikjum. Julen Lopetegui, eftirmaður eftirmanns Nuno hjá Wolves hefur verið orðaður við starfið, en hann yfirgaf Wolves rétt áður en tímabilið hófst vegna fjárhagsörðgleika félagsins, eitthvað sem ætti ekki að valda vandræðum hjá Al Ittihad. Jose Mourinho hefur sömuleiðis verið nefndur á nafn og hann hefur opinberlega lýst yfir áhuga á því að þjálfa í Sádí-Arabíu en talið er líklegt að hann vilji klára tímabilið með Roma. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Benzema kom til liðsins í sumar ásamt fleiri stórstjörnum á borð við N'golo Kante, Jota og Luiz Felipe. Nuno og Benzema stungu hornum saman frá upphafi, þjálfarinn sagði Benzema ekki henta leikstílnum sem hann vildi spila og neitaði að afhenda honum fyrirliðabandið. Nuno hefur áður þjálfað Rio Ave, Valencia og Porto áður en hann tók við Wolves árið 2017. Þar dvaldi hann við góðan árangur í fjögur ár, fór með liðinu úr næstefstu deild upp í ensku úrvalsdeildina. Fyrstu tvö tímabilin í úrvalsdeildinni endaði Wolves í sjöunda sæti, sem er besti árangur í sögu félagsins. Nuno yfirgaf félagið og fór til Tottenham sumarið 2021, en þar tapaði hann fimm af fyrstu sjö leikjunum við stjórn og missti starfið í nóvember, aðeins fjórum mánuðum eftir komuna til Tottenham. Al Ittihad er í 6. sæti sádí-arabísku úrvalsdeildarinnar með 21 stig úr 12 leikjum. Julen Lopetegui, eftirmaður eftirmanns Nuno hjá Wolves hefur verið orðaður við starfið, en hann yfirgaf Wolves rétt áður en tímabilið hófst vegna fjárhagsörðgleika félagsins, eitthvað sem ætti ekki að valda vandræðum hjá Al Ittihad. Jose Mourinho hefur sömuleiðis verið nefndur á nafn og hann hefur opinberlega lýst yfir áhuga á því að þjálfa í Sádí-Arabíu en talið er líklegt að hann vilji klára tímabilið með Roma.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira