Hefur þénað milljarða í íþrótt sinni en býr enn heima hjá mömmu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 07:00 Anthony Joshua vill ekki yfirgefa mömmu sína og hún vill ekki yfirgefa húsið sem hún hefur búið alla tíð. Getty/Mark Thompson Hnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur þénað yfir sjö milljarða króna á glæsilegum ferli sínum en sagði frá því í nýju viðtali við Louis Theroux að þrátt fyrir auðæfin sín þá býr hann samt enn heima hjá mömmu sinni. Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023 Box Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023
Box Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira