Fjórir leikmenn sautján ára landsliðs Pólverja reknir heim fyrir fyllerí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 10:00 Leikmenn sautján ára landsliðs Póllands fagna hér sigri á EM fyrr á þessu ári. Getty/Ben McShan Pólland er eitt af þeim knattspyrnuþjóðum sem eru að fara að keppa um heimsmeistaratitil sautján ára landsliða á næstunni en keppnin byrjar hræðilega fyrir Pólverja. Fjórir liðsmenn pólska liðsins voru reknir heim eftir að hafa farið á fyllerí sem var að sjálfsögðu í leyfisleysi. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Póllands á mótinu sem fram fer í Indónesíu. Fyrsti leikurinn er á móti Japan á laugardaginn. FIFA TELL PZPN 'NO'After expelling 4 players from its tournament roster due to the alcohol scandal, Poland has still not received the green light to replace them.The U17 World Cup kicks off on Friday, and Poland may be forced to be left with only 14 outfield players #WCU17 pic.twitter.com/JXnL31FBn1— PSN Futbol (@PSN_Futbol) November 9, 2023 Í fylleríinu varð einn leikmaðurinn meðal annars fyrir því óláni að detta illa og fá skurð á höfuðið. Alþjóða knattspyrnusambandið mun þó ekki veita Pólverjum undanþágu til að geta kallað á nýja leikmenn í staðinn. Pólska liðið verður því aðeins með fjórtán útileikmenn á mótinu í stað átján. Marcin Wlodarski, þjálfari pólska liðsins, segir að þetta sé mikið áfall fyrir hann sjálfan. „Okkur hefur mistekist því við viljum líka ala þessa drengi rétt upp. Við eyðum miklum tíma með þeim og ég sé þetta sem áfall fyrir mig persónulega,“ sagði Wlodarski við Goal.pl. Þetta er í fyrsta sinn frá 1999 sem Pólverjar komst með sautján ára landsliðið sitt alla leið inn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en best hafa þeir náð fjórða sæti árið 1993. [KOMUNIKAT]Przeczytaj tre . pic.twitter.com/EG25dSg9TH— PZPN (@pzpn_pl) November 6, 2023 FIFA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Fjórir liðsmenn pólska liðsins voru reknir heim eftir að hafa farið á fyllerí sem var að sjálfsögðu í leyfisleysi. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Póllands á mótinu sem fram fer í Indónesíu. Fyrsti leikurinn er á móti Japan á laugardaginn. FIFA TELL PZPN 'NO'After expelling 4 players from its tournament roster due to the alcohol scandal, Poland has still not received the green light to replace them.The U17 World Cup kicks off on Friday, and Poland may be forced to be left with only 14 outfield players #WCU17 pic.twitter.com/JXnL31FBn1— PSN Futbol (@PSN_Futbol) November 9, 2023 Í fylleríinu varð einn leikmaðurinn meðal annars fyrir því óláni að detta illa og fá skurð á höfuðið. Alþjóða knattspyrnusambandið mun þó ekki veita Pólverjum undanþágu til að geta kallað á nýja leikmenn í staðinn. Pólska liðið verður því aðeins með fjórtán útileikmenn á mótinu í stað átján. Marcin Wlodarski, þjálfari pólska liðsins, segir að þetta sé mikið áfall fyrir hann sjálfan. „Okkur hefur mistekist því við viljum líka ala þessa drengi rétt upp. Við eyðum miklum tíma með þeim og ég sé þetta sem áfall fyrir mig persónulega,“ sagði Wlodarski við Goal.pl. Þetta er í fyrsta sinn frá 1999 sem Pólverjar komst með sautján ára landsliðið sitt alla leið inn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en best hafa þeir náð fjórða sæti árið 1993. [KOMUNIKAT]Przeczytaj tre . pic.twitter.com/EG25dSg9TH— PZPN (@pzpn_pl) November 6, 2023
FIFA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira