Bein útsending: Tjaldað til einnar nætur? – opið málþing Velferðarvaktar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2023 12:30 Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. Stjr Velferðarvaktin stendur fyrir opnu málþingi um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Sjá meira
Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið
Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu