Vaktin: Kvikugangurinn virðist teygja sig undir Grindavík Magnús Jochum Pálsson, Margrét Björk Jónsdóttir, Kolbeinn Tumi Daðason, Margrét Helga Erlingsdóttir, Bjarki Sigurðsson, Sunna Sæmundsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 10. nóvember 2023 17:32 Björgunarsveitarmenn í Grindavík gengu milli húsa og úr skugga um að íbúar hefðu yfirgefið hús sín. Rýming gekk vel. Vísir/Vilhelm Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. Á mælum Veðurstofunnar eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. Rauði krossinn hefur opnað fjórar fjöldahjálparstöðvar en þær eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallaskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. Íbúr í Grindavík sem fara ekki í fjöldahjálparstöðvar eru beðnir um að tilkynna sig í síma 1717. Sérfræðingar Veðurstofunnar funduðu með almannavörnum klukkan þrjú í nótt og í kjölfarið var kalla viðbragðsaðila frá Grindavík. Lögregla mannar lokunarpósta og verður áfram með öryggisgæslu á svæðinu. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má sjá yfir hluta skjálftasvæðisins í vefmyndavél Vísis á Þorbirni. Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Á mælum Veðurstofunnar eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. Rauði krossinn hefur opnað fjórar fjöldahjálparstöðvar en þær eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallaskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. Íbúr í Grindavík sem fara ekki í fjöldahjálparstöðvar eru beðnir um að tilkynna sig í síma 1717. Sérfræðingar Veðurstofunnar funduðu með almannavörnum klukkan þrjú í nótt og í kjölfarið var kalla viðbragðsaðila frá Grindavík. Lögregla mannar lokunarpósta og verður áfram með öryggisgæslu á svæðinu. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má sjá yfir hluta skjálftasvæðisins í vefmyndavél Vísis á Þorbirni. Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira