Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 20:02 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Vísir/Egill Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi. Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi.
Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira