Stærri kvikugangur en í síðustu eldgosum og mikil kvika Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. nóvember 2023 23:47 Ekki er hægt að útiloka að kvikugangur nái til Grindavíkur þar sem hann geti opnast. Um er að ræða stærri kvikugang en í síðustu eldgosum á Reykjanesskaga og er mikil kvika undir jörðinni. Vísir/Vilhelm Veðurstofa hefur upplýst að ekki sé hægt að útiloka að kvikugangur nái til Grindavíkur og geti opnast. Að sögn sviðsstjóra almannavarna er um stærri kvikugang að ræða en sást í síðustu eldgosum á Reykjanesskaga og er mikil kvika undir jörðinni. Almannavarnir héldu upplýsingafund upp úr ellefta tímanum í kvöld þar sem Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, greindi frá því að rýma ætti Grindavík vegna kvikugangs sem ýtist upp til yfirborðs og sat fyrir svörum blaðamanna. Hér verður farið yfir þær upplýsingar sem komu fram á fundinum er varða kvikuganginn. Aðspurður út í stærð kvikugangsins í samanburði við kvikugangana í eldgosunum í Fagradalsfjalli og við Litla-Hrút sagði Víðir að um óvenjustóran kvikugang væri að ræða. Mikil kvika væri undir jörðinni og meira jarðhnik en hefur sést. Hversu ofarlega er kvikugangurinn? „Ekki er vitað nákvæmlega hversu ofarlega kvikugangurinn er en hann hefur færst hratt að yfirborðinu,“ sagði Víðir og þess vegna væri gott ef íbúar væru búnir að yfirgefa bæinn á næstu tveimur tímum. Er þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík? „Miðað við upplýsingar jarðfræðinga er ekki þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík,“ sagði hann. Þá bætti Víðir við að öflugur hópur vísindamanna ynni að því að vinna gögn í rauntíma til að hægt væri að meta stöðuna eftir því sem hún þróaðist og eyða allri óvissu. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Almannavarnir héldu upplýsingafund upp úr ellefta tímanum í kvöld þar sem Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, greindi frá því að rýma ætti Grindavík vegna kvikugangs sem ýtist upp til yfirborðs og sat fyrir svörum blaðamanna. Hér verður farið yfir þær upplýsingar sem komu fram á fundinum er varða kvikuganginn. Aðspurður út í stærð kvikugangsins í samanburði við kvikugangana í eldgosunum í Fagradalsfjalli og við Litla-Hrút sagði Víðir að um óvenjustóran kvikugang væri að ræða. Mikil kvika væri undir jörðinni og meira jarðhnik en hefur sést. Hversu ofarlega er kvikugangurinn? „Ekki er vitað nákvæmlega hversu ofarlega kvikugangurinn er en hann hefur færst hratt að yfirborðinu,“ sagði Víðir og þess vegna væri gott ef íbúar væru búnir að yfirgefa bæinn á næstu tveimur tímum. Er þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík? „Miðað við upplýsingar jarðfræðinga er ekki þörf á því að rýma stærra svæði en Grindavík,“ sagði hann. Þá bætti Víðir við að öflugur hópur vísindamanna ynni að því að vinna gögn í rauntíma til að hægt væri að meta stöðuna eftir því sem hún þróaðist og eyða allri óvissu.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira