Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 12:01 Hammarby stelpurnar fögnuðu vel í leikslok þegar langþráður meistaratitill var í höfn. @hammarbyfotboll Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Stuðningsmenn Hammarby þykja í hópi þeirra allra hörðustu í Svíþjóð og þeir fjölmenntu til að styðja á bak við stelpurnar sínar enda búnir að bíða mjög lengi eftir gullinu. Hammarby nýtti sér stuðninginn og tryggði sér titilinn með 2-0 sigri á Norrköping á útivelli. Þær fengu á endanum jafnmörg stig og Häcken en unnu titilinn á einu marki í markatölu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Madelen Janogy var hetja liðsins því hún skoraði bæði mörkin í sigrinum og skoraði líka eitt marka liðsins í mikilvægum 3-2 sigri í leiknum á undan sem var einmitt á móti Häcken. Í úrslitaleiknum um helgina skoraði hún sitt ellefta og tólfta deildarmark á tímabilinu og varð hún markahæsti leikmaður liðsins. Það fór því ekkert á milli mála að hetja meistaranna var umrædd Janogy sem hélt síðan upp á 28 ára afmælið sitt í gær. Sportbladet fékk Janogy í myndatöku eftir sigurinn og tók hún liðsfélaga sína Matilda Vinberg og Ellen Gibson með sér. Janogy og félagar hennar voru til í allt og þar á meðal að mála sig allar í gulllitum frá toppi til táar fyrir forsíðumynd blaðsins. Hér fyrir neðan má myndband frá þessari sérstöku myndatöku Sportbladet. Ef Instagram færslurnar birtast ekki þá er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Sjá meira
Stuðningsmenn Hammarby þykja í hópi þeirra allra hörðustu í Svíþjóð og þeir fjölmenntu til að styðja á bak við stelpurnar sínar enda búnir að bíða mjög lengi eftir gullinu. Hammarby nýtti sér stuðninginn og tryggði sér titilinn með 2-0 sigri á Norrköping á útivelli. Þær fengu á endanum jafnmörg stig og Häcken en unnu titilinn á einu marki í markatölu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Madelen Janogy var hetja liðsins því hún skoraði bæði mörkin í sigrinum og skoraði líka eitt marka liðsins í mikilvægum 3-2 sigri í leiknum á undan sem var einmitt á móti Häcken. Í úrslitaleiknum um helgina skoraði hún sitt ellefta og tólfta deildarmark á tímabilinu og varð hún markahæsti leikmaður liðsins. Það fór því ekkert á milli mála að hetja meistaranna var umrædd Janogy sem hélt síðan upp á 28 ára afmælið sitt í gær. Sportbladet fékk Janogy í myndatöku eftir sigurinn og tók hún liðsfélaga sína Matilda Vinberg og Ellen Gibson með sér. Janogy og félagar hennar voru til í allt og þar á meðal að mála sig allar í gulllitum frá toppi til táar fyrir forsíðumynd blaðsins. Hér fyrir neðan má myndband frá þessari sérstöku myndatöku Sportbladet. Ef Instagram færslurnar birtast ekki þá er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn