Ingvar E. í nýrri stórmynd Netflix Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2023 12:15 Netflix birti um helgina stiklu fyrri hluta tvíleiksins Rebel Moon. Myndin, sem ber titilinn Rebel Moon - Part One: A Child of Fire, er úr smiðju leikstjórans Zach Snyder en hann er hvað þekktastur fyrir myndirnar 300 og Man of Steel. Strax í upphafi stiklunnar má sjá kunnulegt andlit íslenska leikarans Ingvars E. Sigurðssonar en með honum er Sofia Boutella, sem er í aðalhlutverki Rebel Moon. Boutella leikur fyrrverandi hermann ills stjörnuveldis sem safnar saman hópi uppreisnarmanna til að berjast til að frelsa stjörnuþokuna undan oki vondu karlanna. Þetta hljómar ef til vill kunnulega en tvíleikurinn var upprunalega kynntur fyrir forsvarsmönnum Disney sem saga í söguheimi Star Wars. Meðal annarra leikara Rebel Moon sem nefna má eru Ed Skrein, Charlie Hunnam, Djimom Hounsou, Ray Fisher, Cary Elwes og Jena Malone. Þá má heyra rödd Anthony Hopkins í myndinni. Benda má á að þetta er í annað sinn sem Ingvar leikur í kvikmynd Snyders en hann var einnig í Justice League. Rebel Moon verður aðgengileg á Netflix þann 22. desember. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Strax í upphafi stiklunnar má sjá kunnulegt andlit íslenska leikarans Ingvars E. Sigurðssonar en með honum er Sofia Boutella, sem er í aðalhlutverki Rebel Moon. Boutella leikur fyrrverandi hermann ills stjörnuveldis sem safnar saman hópi uppreisnarmanna til að berjast til að frelsa stjörnuþokuna undan oki vondu karlanna. Þetta hljómar ef til vill kunnulega en tvíleikurinn var upprunalega kynntur fyrir forsvarsmönnum Disney sem saga í söguheimi Star Wars. Meðal annarra leikara Rebel Moon sem nefna má eru Ed Skrein, Charlie Hunnam, Djimom Hounsou, Ray Fisher, Cary Elwes og Jena Malone. Þá má heyra rödd Anthony Hopkins í myndinni. Benda má á að þetta er í annað sinn sem Ingvar leikur í kvikmynd Snyders en hann var einnig í Justice League. Rebel Moon verður aðgengileg á Netflix þann 22. desember.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein