Dregur sig úr landsliðinu vegna flughræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 10:31 Alexander Lind hefur spilað mjög vel með Silkeborg liðinu á tímabilinu. Getty/Lars Ronbog Danskur unglingalandsliðsmaður hefur boðað forföll í landsliðinu af mjög sérstakri ástæðu. Hann er svo flughræddur. Alexander Lind er liðsfélagi Stefáns Teits Þórðarsonar hjá Silkeborg og var hann valinn í 21 árs landslið Dana í þessum glugga. Lind er 21 árs gamall framherji og hefur átt mjög gott tímabil með Silkeborg þar sem hann hefur skorað tíu mörk í aðeins fimmtán leikjum. Alexander Lind dropper landskampe grundet flyskræk https://t.co/xTrHJ7ShVz— bold.dk (@bolddk) November 13, 2023 Lind náði meðal annars að skora í sjö leikjum í röð frá byrjun ágúst fram í lok september Danska knattspyrnusambandið tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að Lind yrði ekki með danska 21 árs landsliðinu sem flaug í gær til Spánar til að spila vináttulandleik á móti Marokkó. Þar kemur fram að Lind hafi nýverið opnað sig og sagt frá þessu vandamáli sínu sem er mikil flughræðsla. Hann ætlar nú að leita sér hjálpar. „Félagið hefur fengið aðstoð fyrir mig og fundið einhvern sem ég geta talað við,“ sagði Alexander Lind við Ekstra Bladet. „Því miður var Alexander Lind ekki með í flugvélinni í morgun eins og restin af liðinu þegar það ferðaðist til Spánar fyrir æfingarleik á móti Marokkó. Ástæðan er mikil flughræðsla,“ sagði í yfirlýsingu danska sambandsins. Landsliðsþjálfarinn Steffen Højer segir að þetta sé leiðinlegt en að hann virði ákvörðunina hjá Lind. Udskiftning i U21-truppen Alexander Lind var desværre ikke med flyet i morges, da resten af truppen fløj til Spanien forud for deres testkamp mod Marokkos OL-hold, grundet stor flyskræk. Landstræner, Steffen Højer er selvfølgelig ærgerlig, men respekterer Alexanders pic.twitter.com/NkBXDqXp6h— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 13, 2023 Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Alexander Lind er liðsfélagi Stefáns Teits Þórðarsonar hjá Silkeborg og var hann valinn í 21 árs landslið Dana í þessum glugga. Lind er 21 árs gamall framherji og hefur átt mjög gott tímabil með Silkeborg þar sem hann hefur skorað tíu mörk í aðeins fimmtán leikjum. Alexander Lind dropper landskampe grundet flyskræk https://t.co/xTrHJ7ShVz— bold.dk (@bolddk) November 13, 2023 Lind náði meðal annars að skora í sjö leikjum í röð frá byrjun ágúst fram í lok september Danska knattspyrnusambandið tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að Lind yrði ekki með danska 21 árs landsliðinu sem flaug í gær til Spánar til að spila vináttulandleik á móti Marokkó. Þar kemur fram að Lind hafi nýverið opnað sig og sagt frá þessu vandamáli sínu sem er mikil flughræðsla. Hann ætlar nú að leita sér hjálpar. „Félagið hefur fengið aðstoð fyrir mig og fundið einhvern sem ég geta talað við,“ sagði Alexander Lind við Ekstra Bladet. „Því miður var Alexander Lind ekki með í flugvélinni í morgun eins og restin af liðinu þegar það ferðaðist til Spánar fyrir æfingarleik á móti Marokkó. Ástæðan er mikil flughræðsla,“ sagði í yfirlýsingu danska sambandsins. Landsliðsþjálfarinn Steffen Højer segir að þetta sé leiðinlegt en að hann virði ákvörðunina hjá Lind. Udskiftning i U21-truppen Alexander Lind var desværre ikke med flyet i morges, da resten af truppen fløj til Spanien forud for deres testkamp mod Marokkos OL-hold, grundet stor flyskræk. Landstræner, Steffen Højer er selvfølgelig ærgerlig, men respekterer Alexanders pic.twitter.com/NkBXDqXp6h— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 13, 2023
Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira