Fær nýjan samning þrátt fyrir að vera í banni fyrir brot á veðmálareglum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 22:31 Nicolo Fagioli hefur skrifað undir nýjan samning við Juventus. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2028, en Fagioli er í banni út yfirstandandi tímabil fyrir bot á veðmálareglum. Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira