Horfði 10 ára á Exorcist FM957 16. nóvember 2023 11:58 Junior Sanchez Montes er sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub. „Ég hef alltaf verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var lítill. Ég er fæddur og uppalinn í Venesúela og man eftir að hafa leigt Exorcist myndirnar á VHS og ég var aðeins 10 ára. Einmitt vegna þessarar ástríðu fyrir hryllingsmyndum fór ég í ár að sjá The Nun II í bíó og hugsaði: í ár gæti ég endurskapað The Nun,“ segir Junior Sanchez Montes, sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub sem fram fór helgina fyrir Hrekkjavöku. Junior Sanchez sá sjálfur um förðunina en hann er bæði förðunarfræðingur og hárstílisti. Junior Sanchez vann 100.000 króna peningaverðlaun frá FM957 fyrir frábæra útfærslu á The Nun, ásamt fleiri vinningum. Verðlaunaféð kemur sér vel en Junior stefnir á frekara nám í förðun. „Við vorum að fara fjögur saman á Lux og það tók mig um fjórar klukkustundir að sjá um förðunina þeirra. Eftir það var lítill tími eftir og ég kláraði förðunina mína á 20 eða 30 mínútum. Það var töluverð áskorun," segir hann. Hópurinn fékk mikla athygli í miðbænum. „Við löbbuðum frá Hlemmi niður á Lux og á leiðinni báðu margir mig um að fá taka myndir, við vorum hópur skemmtilegra nunna. Við hittum meira að segja hina skemmtilegu Teletubies og marga fleiri. Á síðasta ári bjó ég til Catrina, sem er vinsæl í Mexíkó fyrir dag hinna látnu, og þekktur ljósmyndari bað um að fá að taka myndir af mér," segir Junior. Hann klæðir sig upp á hrekkjavökunni á hverju ári og segir frelsi fylgja því að fara í búning. „Það er mjög skemmtilegt að klæða sig upp, þú losar um mikinn ótta, þú hættir í smástund að spyrja hver þú getur verið og hvernig þú vilt gera hlutina. Nunnan lét mig skemmta mér mjög vel. Lux heldur líka alltaf ótrúlegar veislur. Þetta var fyrsta hrekkjavakan mín á Íslandi og ég hafði mjög gaman af. Glæsileg förðun og flottir búningar hjá Junior Sanchez og vinum hans. „Vinsældir The Nun stóðu upp úr hjá mér þetta kvöld. Hún er persóna sem verður áfram í tísku og það var heiður að endurskapa hana á sem bestan hátt. Ég þakka öllum sem kusu förðunina mína, þegar upp er staðið er þetta ótrúleg list. Mín stærsta ósk var að vinna búningakeppnina og geta þannig fengið námsstyrk í Reykjavík Makeup School, ég held að það sé draumur hvers förðunarfræðings," segir Junior Sanchez. FM957 Hrekkjavaka Næturlíf Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Sjá meira
Junior Sanchez sá sjálfur um förðunina en hann er bæði förðunarfræðingur og hárstílisti. Junior Sanchez vann 100.000 króna peningaverðlaun frá FM957 fyrir frábæra útfærslu á The Nun, ásamt fleiri vinningum. Verðlaunaféð kemur sér vel en Junior stefnir á frekara nám í förðun. „Við vorum að fara fjögur saman á Lux og það tók mig um fjórar klukkustundir að sjá um förðunina þeirra. Eftir það var lítill tími eftir og ég kláraði förðunina mína á 20 eða 30 mínútum. Það var töluverð áskorun," segir hann. Hópurinn fékk mikla athygli í miðbænum. „Við löbbuðum frá Hlemmi niður á Lux og á leiðinni báðu margir mig um að fá taka myndir, við vorum hópur skemmtilegra nunna. Við hittum meira að segja hina skemmtilegu Teletubies og marga fleiri. Á síðasta ári bjó ég til Catrina, sem er vinsæl í Mexíkó fyrir dag hinna látnu, og þekktur ljósmyndari bað um að fá að taka myndir af mér," segir Junior. Hann klæðir sig upp á hrekkjavökunni á hverju ári og segir frelsi fylgja því að fara í búning. „Það er mjög skemmtilegt að klæða sig upp, þú losar um mikinn ótta, þú hættir í smástund að spyrja hver þú getur verið og hvernig þú vilt gera hlutina. Nunnan lét mig skemmta mér mjög vel. Lux heldur líka alltaf ótrúlegar veislur. Þetta var fyrsta hrekkjavakan mín á Íslandi og ég hafði mjög gaman af. Glæsileg förðun og flottir búningar hjá Junior Sanchez og vinum hans. „Vinsældir The Nun stóðu upp úr hjá mér þetta kvöld. Hún er persóna sem verður áfram í tísku og það var heiður að endurskapa hana á sem bestan hátt. Ég þakka öllum sem kusu förðunina mína, þegar upp er staðið er þetta ótrúleg list. Mín stærsta ósk var að vinna búningakeppnina og geta þannig fengið námsstyrk í Reykjavík Makeup School, ég held að það sé draumur hvers förðunarfræðings," segir Junior Sanchez.
FM957 Hrekkjavaka Næturlíf Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Sjá meira