Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2023 11:02 Starfsmenn steypa yfir holræsaopið á brautinni í Las Vegas. getty/Jared C. Tilton Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. Ekki virðist hafa verið farið nógu vel yfir brautina, sem er á hinni frægu Strip götu fyrir framan öll aðal spilavítin, því bíll Sainz skemmdist þegar hann keyrði á holræsalok á brautinni. Skömmu áður hafði Alpine-bíll Estebans Ocon eyðilagst á sama hátt. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson tóku daginn snemma og voru mættir til að lýsa æfingunni. Þeir voru afar hissa þegar stöðva þurfti æfinguna eftir að Sainz eyðilagði bílinn. „Hvað gerist hérna? Er þetta holræsi?“ sagði Bragi forviða. „Þetta var hvellur, þetta var bang. Ég held að bíllinn rekist akkúrat niður og það brotnar eitthvað í mótornum.“ Klippa: Bíll Carlos Sainz skemmist Sem fyrr sagði þurfti að stöðva æfinguna eftir að bíll Sainz eyðilagðist. Spánverjinn fékk líka tíu sæta refsingu eftir að hann keyrði á holræsalokið. Akstursíþróttir Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ekki virðist hafa verið farið nógu vel yfir brautina, sem er á hinni frægu Strip götu fyrir framan öll aðal spilavítin, því bíll Sainz skemmdist þegar hann keyrði á holræsalok á brautinni. Skömmu áður hafði Alpine-bíll Estebans Ocon eyðilagst á sama hátt. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson tóku daginn snemma og voru mættir til að lýsa æfingunni. Þeir voru afar hissa þegar stöðva þurfti æfinguna eftir að Sainz eyðilagði bílinn. „Hvað gerist hérna? Er þetta holræsi?“ sagði Bragi forviða. „Þetta var hvellur, þetta var bang. Ég held að bíllinn rekist akkúrat niður og það brotnar eitthvað í mótornum.“ Klippa: Bíll Carlos Sainz skemmist Sem fyrr sagði þurfti að stöðva æfinguna eftir að bíll Sainz eyðilagðist. Spánverjinn fékk líka tíu sæta refsingu eftir að hann keyrði á holræsalokið.
Akstursíþróttir Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira