„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2023 08:00 Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði Kristianstad í um 15 ár. TWITTER@_OBOSDAMALLSV Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad Sænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira
Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad
Sænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira