Alvarleg staða að vera bara með eina skemmda neysluvatnslögn Jón Þór Stefánsson skrifar 20. nóvember 2023 11:37 Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir nauðsynlegt að gera við lögnina fyrir veturinn. Vísir/Vilhelm Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir erfiða stöðu uppi vegna skemmda sem orðið hafa orðið á neysluvatnslögninni til eyja. Í dag verður staðan á lögninni skoðuð og viðbrögð og viðgerð áætluð. „Þetta er auðvitað alvarlegt ástand af því að við erum bara með eina neysluvatnslögn,“ segir Íris sem bendir þó á að sem betur fer hafi Vestmanneyingar aðgang að vatni. Skemmdirnar urðu þegar akkeri Hugins VE festist í lögninni síðastliðið föstudagskvöld. Rætt verður um ástandið á Almannavarnanefndarfundi, með HS veitum sem reka lögnina, síðdegis í dag. Þar verður meðal annars til skoðunar hvort að þörf sé á erlendu viðgerðarskipi til þess að gera við lögnina. „Þar tökum við ákvörðun um næstu skref og hvernig tímaplanið verður.“ Talið er að skemmdirnar, sem eru á fimmtíu metra kafla, séu þannig staðsettar, inni í innsiglingunni, að það eigi að vera hægt að gera við þær. Að sögn Írisar mun það þó skýrast betur seinna í dag. Aðspurð um hvort hún óttist frekari skemmdir á lögninni segir Íris svo ekki vera. „Staðan er bara þannig núna, og við horfum ekki á neina aðra mynd nema að leiðslan haldi. En það er nauðsynlegt að gera við þetta fyrir veturinn.“ „Það er bara ein lögn, og það er ástæðan fyrir því að við höfum bent á mikilvægi þess að lögð verði önnur vatnslögn.“ Vestmannaeyjar Vatn Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira
„Þetta er auðvitað alvarlegt ástand af því að við erum bara með eina neysluvatnslögn,“ segir Íris sem bendir þó á að sem betur fer hafi Vestmanneyingar aðgang að vatni. Skemmdirnar urðu þegar akkeri Hugins VE festist í lögninni síðastliðið föstudagskvöld. Rætt verður um ástandið á Almannavarnanefndarfundi, með HS veitum sem reka lögnina, síðdegis í dag. Þar verður meðal annars til skoðunar hvort að þörf sé á erlendu viðgerðarskipi til þess að gera við lögnina. „Þar tökum við ákvörðun um næstu skref og hvernig tímaplanið verður.“ Talið er að skemmdirnar, sem eru á fimmtíu metra kafla, séu þannig staðsettar, inni í innsiglingunni, að það eigi að vera hægt að gera við þær. Að sögn Írisar mun það þó skýrast betur seinna í dag. Aðspurð um hvort hún óttist frekari skemmdir á lögninni segir Íris svo ekki vera. „Staðan er bara þannig núna, og við horfum ekki á neina aðra mynd nema að leiðslan haldi. En það er nauðsynlegt að gera við þetta fyrir veturinn.“ „Það er bara ein lögn, og það er ástæðan fyrir því að við höfum bent á mikilvægi þess að lögð verði önnur vatnslögn.“
Vestmannaeyjar Vatn Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira