Sextán ára fimleikakona lést skyndilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 09:30 Mia Sophie Lietke ætlaði sér stóra hluti í fimleikunum en náði ekki að verða sautján ára gömul. Deutscher Turner Bund Þýska fimleikakonan Mia Sophie Lietke lést í gær en hún var bara sextán ára gömul. „Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB. Fimleikar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB.
Fimleikar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Sjá meira