Meira jafnvægi virðist að komast á fasteignamarkaðinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2023 06:30 Fjölgun kaupsamninga má rekja til ungra kaupenda og sölu lítilla íbúða. Vísir/Vilhelm „Merki eru um að meira jafnvægi sé að komast á fasteignamarkaðinn,“ segir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir að vísbendingar séu um aukin viðskipti með íbúðir en 784 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði voru gerðir í september, 110 fleiri en voru gerðir í ágúst. Fjölgunin er fyrst og fremst bundin við höfuðborgarsvæðið. Þá segir að fjölgunina megi aðallega rekja til ungra kaupenda og sölu á litlum íbúðum. „Þrátt fyrir þetta heldur framboð íbúða áfram að aukast og eru nú um 3.500 íbúðir til sölu á landinu öllu, þar af rúmlega 2.200 á höfuðborgarsvæðinu. Um helmingur íbúða til sölu í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi eru nýjar íbúðir,“ segir í samantektinni. Hrein ný íbúðalán til heimila námu 12,9 milljörðum króna í september. Ný verðtryggð íbúðalán til heimila námu 30,1 milljarði króna og þá segir að uppgreiðslur óverðtryggða lána hafi aukist mikið en alls voru 17,2 milljarðar af óverðtryggðum lánum greidd upp. „Uppgreiðslur óverðtryggðra lána eru nú um tvöfalt meiri en uppgreiðslur verðtryggðra lána voru mestar eftir vaxtalækkanir í heimsfaraldrinum. Það sem af er ári hafa lífeyrissjóðir lánað umfram uppgreiðslur og aðrar umframgreiðslur fyrir 49,6 ma. kr. samanborið við 41 ma. kr. sem bankar hafa lánað í formi nýrra íbúðalána til heimila. Hlutdeild lífeyrissjóða á íbúðalánamarkaði hefur því vaxið á árinu úr 22,8% í byrjun árs og er nú 24% en hæst fór hlutdeild þeirra í útistandandi íbúðalánum til heimila í 29,6% í apríl 2020.“ Fasteignamarkaður Lífeyrissjóðir Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Þar segir að vísbendingar séu um aukin viðskipti með íbúðir en 784 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði voru gerðir í september, 110 fleiri en voru gerðir í ágúst. Fjölgunin er fyrst og fremst bundin við höfuðborgarsvæðið. Þá segir að fjölgunina megi aðallega rekja til ungra kaupenda og sölu á litlum íbúðum. „Þrátt fyrir þetta heldur framboð íbúða áfram að aukast og eru nú um 3.500 íbúðir til sölu á landinu öllu, þar af rúmlega 2.200 á höfuðborgarsvæðinu. Um helmingur íbúða til sölu í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi eru nýjar íbúðir,“ segir í samantektinni. Hrein ný íbúðalán til heimila námu 12,9 milljörðum króna í september. Ný verðtryggð íbúðalán til heimila námu 30,1 milljarði króna og þá segir að uppgreiðslur óverðtryggða lána hafi aukist mikið en alls voru 17,2 milljarðar af óverðtryggðum lánum greidd upp. „Uppgreiðslur óverðtryggðra lána eru nú um tvöfalt meiri en uppgreiðslur verðtryggðra lána voru mestar eftir vaxtalækkanir í heimsfaraldrinum. Það sem af er ári hafa lífeyrissjóðir lánað umfram uppgreiðslur og aðrar umframgreiðslur fyrir 49,6 ma. kr. samanborið við 41 ma. kr. sem bankar hafa lánað í formi nýrra íbúðalána til heimila. Hlutdeild lífeyrissjóða á íbúðalánamarkaði hefur því vaxið á árinu úr 22,8% í byrjun árs og er nú 24% en hæst fór hlutdeild þeirra í útistandandi íbúðalánum til heimila í 29,6% í apríl 2020.“
Fasteignamarkaður Lífeyrissjóðir Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira