Fylgi Samfylkingar minnkar milli kannanna Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2023 07:45 Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni í október 2022. Vísir/Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar mælist 26 prósent í nýrri könnun Maskínu og minnkar um tæplega tvö prósentustig á milli kannanna. Flokkurinn mælist þó enn langstærstur. Í könnuninni var spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,9 prósent, en flokkurinn mældist með 17,7 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Sé tekið tillit til vikmarka þá skarast fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekki og því er munurinn marktækur níunda mánuðinn í röð. Viðreisn, Miðflokkurinn og Framsókn bæta öll við sig einu prósentustigi, en fylgi Pírata lækkar um tæpt prósentustig á milli kannanna. Fylgi Flokks fólksins, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins stendur nokkurn veginn í stað á milli kannanna. Niðurstaða könnunar Maskínu nóvember 2023 (fylgi í október 2023 er að finna innan sviga): Samfylkingin: 26,0% (27,8%) Sjálfstæðisflokkurinn: 17,9% (17,7%) Framsókn: 10,4% (9,8%) Viðreisn: 10,3% (9,3%) Píratar: 10,0% (10,8%) Miðflokkurinn: 8,4% (8,2%) Flokkur fólksins: 6,4% (6,1%) Vinstri græn: 6,1% (5,9%) Sósíalistaflokkurinn: 4,4% (4,3%) Maskína Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hækkar og er nú 34,5 prósent, en mældist 33,4 prósent í október. Könnunin varð lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Könnunin fór fram dagana 3. til 7. nóvember annars vegar og 23. til 26. nóvember 2023 og voru svarendur til tóku afstöðu 2.376 talsins. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Í könnuninni var spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,9 prósent, en flokkurinn mældist með 17,7 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Sé tekið tillit til vikmarka þá skarast fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekki og því er munurinn marktækur níunda mánuðinn í röð. Viðreisn, Miðflokkurinn og Framsókn bæta öll við sig einu prósentustigi, en fylgi Pírata lækkar um tæpt prósentustig á milli kannanna. Fylgi Flokks fólksins, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins stendur nokkurn veginn í stað á milli kannanna. Niðurstaða könnunar Maskínu nóvember 2023 (fylgi í október 2023 er að finna innan sviga): Samfylkingin: 26,0% (27,8%) Sjálfstæðisflokkurinn: 17,9% (17,7%) Framsókn: 10,4% (9,8%) Viðreisn: 10,3% (9,3%) Píratar: 10,0% (10,8%) Miðflokkurinn: 8,4% (8,2%) Flokkur fólksins: 6,4% (6,1%) Vinstri græn: 6,1% (5,9%) Sósíalistaflokkurinn: 4,4% (4,3%) Maskína Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hækkar og er nú 34,5 prósent, en mældist 33,4 prósent í október. Könnunin varð lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Könnunin fór fram dagana 3. til 7. nóvember annars vegar og 23. til 26. nóvember 2023 og voru svarendur til tóku afstöðu 2.376 talsins.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira