Guardiola minnist ótrúlegs Venables Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 16:00 Pep Guardiola horfir upp til Terry Venables. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vottaði Terry Venables virðingu sína á blaðamannafundi í gær. Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96. Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96.
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira