Glímdi við fjárhagsáhyggjur fyrir andlátið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2023 10:01 Maddy Cusack fannst látin á heimili sínu 20. september síðastliðinn. getty/Charlotte Tattersall Maddie Cusack, varafyrirliði Sheffield United sem lést í september, átti erfitt með að ná endum saman. Móðir hennar segir of mikla pressu á fótboltakonum. Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Cusack lést á heimili sínu 20. september, aðeins 27 ára. Fjölskylda hennar hefur greint frá því að Sheffield United rannsaki nú þá atburði sem gætu hafa leitt til andláts hennar. Móðir Cusacks, Deborah, segir að þótt dóttir sín hafi ekki glímt við andleg veikindi hafi hún lent í þrengingum mánuðina fyrir andlátið, meðal annars fjárhagslegum. Auk þess að spila með Sheffield United í ensku B-deildinni starfaði Cusack við markaðsstörf hjá félaginu. „Á síðasta ári voru leikmennirnir ekki atvinnumenn. Þeir voru í fullu starfi og æfðu þrisvar sinnum í viku, spiluðu á sunnudegi og ferðuðust oft á laugardegi til að geta spilað daginn eftir fyrir algjört lágmarkskaup,“ sagði Deborah um aðstæður dóttur sinnar. „Ég held að Madelaine hafi fengið sex þúsund pund [rúmlega milljón íslenskra króna] fyrir að spila fótbolta í fyrra. Svo þessar stelpur þurfa að vera í tveimur störfum. Þær þurfa að æfa og haga sér eins og fótboltakarlar fyrir snefil af því sem þeir fá. Það er of mikið, pressan er alltof mikil.“ Fjölskylda Cusacks.getty/Martin Rickett Móðir Cusacks segir að hún hafi aldrei verið glaðari en um síðustu jól en eitthvað hafi breyst í febrúar. „Hún hafði áhyggjur af fótboltaferlinum því fótboltinn var henni allt. Það að honum hafi verið ógnað í einhverri mynd særði hana. Andi hennar var brotinn, það er besta leiðin til að skýra það,“ sagði Deborah. Cusack kom til Sheffield United frá Leicester City 2019. Hún varð fyrsta konan til að spila hundrað leiki fyrir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira