Þriðjungur landsliðsfólks hefur spilað leik þar sem úrslitum var líklega hagrætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 07:31 Sander Sagosen og Filip Jicha er ekki sáttir með dómarann í leik með Kiel. Getty/Frank Molter Könnun skandinavísku sjónvarpsstöðvanna hefur nú opinberað sláandi niðurstöður þegar kemur að hagræðingu úrslita í handboltaleikjum. Ríkísjónvarpsstöðvarnar í Noregi, Svíþjóð og Danmörku, NRK, SVT og DR, gerðu þessa könnun meðal landsliðsfólksins síns. Einn af hverjum þremur leikmönnum landsliða þjóðanna grunar að þau hafi spilað leik þar sem úrslitum var hagrætt. Tveir þriðju af þeim sem svöruðu játandi töldu enn fremur að þetta hafi gerst margoft í þeirra leikjum. Það er svo sem ekkert nýtt að menn hafi reynt að opinbera óheiðarlega dómara í handboltanum enda gömul saga og ný að dómgæsla í Evrópuleikjum hafi oft verið eins dómurum hafi hreinlega verið mútað. Það sem er athyglisvert við þessar niðurstöður er sú staðreynd að svo stór hluti af besta handboltafólki Norðurlanda hafi upplifað slíkt á eigin skinni. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið og ræðir við landsliðsfólk sitt. „Þetta eru sjokkerandi niðurstöður,“ sagði Sander Sagosen, stærsta handboltastjarna Norðmanna þegar hann heyrði um niðurstöðurnar. 103 af landsliðsfólki Noregs, Svíþjóðar eða Danmerkur tóku þátt í könnuninni en næstum helmingur leikmanna sem hafa tekið þátt í stórmótum landsliða þjóðanna svöruðu. „Þetta er mikið áhyggjuefni. Þetta eru alls ekki góðar tölur fyrir okkar íþrótt og það er sorglegt að sjá þetta,“ sagði Sagosen en meiri en helmingur þeirra sem svöruðu játandi töluðu um grun um hagræðing úrslita á síðustu fjórum árum. Lotte Grigel hefur spilað fyrir danska landsliðið á átta stórmótum og leikið sem atvinnumaður í Rússlandi, Ungverjalandi og Frakklandi en hún setti skóna upp á hilluna árið 2021. „Þetta ætti ekki að vera vandamál sem við þurfum að ræða. Við ættum að vera örugg um það að það væri engin hagræðing úrslita í gangi í okkar íþrótt,“ sagði Grigel. Norska ríkisútvarpið ræddi við nokkra handboltastjörnur um þeirra upplifun en það má lesa fréttina hér. Handbolti Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Ríkísjónvarpsstöðvarnar í Noregi, Svíþjóð og Danmörku, NRK, SVT og DR, gerðu þessa könnun meðal landsliðsfólksins síns. Einn af hverjum þremur leikmönnum landsliða þjóðanna grunar að þau hafi spilað leik þar sem úrslitum var hagrætt. Tveir þriðju af þeim sem svöruðu játandi töldu enn fremur að þetta hafi gerst margoft í þeirra leikjum. Það er svo sem ekkert nýtt að menn hafi reynt að opinbera óheiðarlega dómara í handboltanum enda gömul saga og ný að dómgæsla í Evrópuleikjum hafi oft verið eins dómurum hafi hreinlega verið mútað. Það sem er athyglisvert við þessar niðurstöður er sú staðreynd að svo stór hluti af besta handboltafólki Norðurlanda hafi upplifað slíkt á eigin skinni. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið og ræðir við landsliðsfólk sitt. „Þetta eru sjokkerandi niðurstöður,“ sagði Sander Sagosen, stærsta handboltastjarna Norðmanna þegar hann heyrði um niðurstöðurnar. 103 af landsliðsfólki Noregs, Svíþjóðar eða Danmerkur tóku þátt í könnuninni en næstum helmingur leikmanna sem hafa tekið þátt í stórmótum landsliða þjóðanna svöruðu. „Þetta er mikið áhyggjuefni. Þetta eru alls ekki góðar tölur fyrir okkar íþrótt og það er sorglegt að sjá þetta,“ sagði Sagosen en meiri en helmingur þeirra sem svöruðu játandi töluðu um grun um hagræðing úrslita á síðustu fjórum árum. Lotte Grigel hefur spilað fyrir danska landsliðið á átta stórmótum og leikið sem atvinnumaður í Rússlandi, Ungverjalandi og Frakklandi en hún setti skóna upp á hilluna árið 2021. „Þetta ætti ekki að vera vandamál sem við þurfum að ræða. Við ættum að vera örugg um það að það væri engin hagræðing úrslita í gangi í okkar íþrótt,“ sagði Grigel. Norska ríkisútvarpið ræddi við nokkra handboltastjörnur um þeirra upplifun en það má lesa fréttina hér.
Handbolti Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira