Tíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2023 16:37 Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra. JCI Tíu einstaklingar hafa verið tilnefndir sem framúrskarandi ungur Íslendingur af Junior Chamber International á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05