Sprengisandur: Ástandið, mál Eddu Bjarkar og staðan í Bandaríkjunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Sprengisandur Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Lá alblóðgur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum.
Sprengisandur Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Lá alblóðgur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira