Minni afköst á vinnustöðum í desember Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. desember 2023 07:00 Í aðdraganda jóla er oft margt í gangi á vinnustöðum sem mögulega hefur áhrif á það hvernig afköst eru að mælast heilt yfir mánuðinn. Desember mælist þannig afkastaminni hjá flestum vinnustöðum í Evrópu og því er vinnustöðum jafnvel bent á að setja sér frekar fljótunnin verkefni sem markmið til að klára, frekar en umfangsmeiri eða flóknari verkefni. Vísir/Getty Rannsóknir sýna að það hægir á hjá flestum vinnustöðum í desember. Væntanlega að undanskildum verslunum eða þjónustufyrirtækjum þar sem viðskiptavinum fjölgar í aðdraganda jóla. Fjölmargar rannsóknir sýna fram á þetta. Í einni þeirra, sem gerð var víðs vegar í Evrópu árið 2021, voru 25 milljónir verkefna vinnustaða skoðuð. Það sem kom í ljós var að afköstin voru hvað minnst í desembermánuði. Október var hins vegar afkastabesti mánuðurinn. Afköst í desember eru þó ekkert endilega lítil allan mánuðinn. Heldur er það einna helst síðasta vikan fyrir jól sem dregur verulega úr. Í breskri rannsókn frá árinu 2017, er þó talað um að hægagangurinn á vinnustöðum hefjist um miðjan desember. Því samkvæmt þeirri rannsókn sögðust 60% starfsfólks á vinnumarkaði vera með hugan við jólin um og uppúr miðjum desember. Þá er enn ein rannsóknin sem sýnir samanburð á milli mánaða með mældum árangri á markmiðum sem vinnustaðurinn ætlaði sér að ná yfir mánuðinn. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að vinnustaðir ná að klára um 25% markmiða sinna í desember, í samanburði við 35% markmiða sinna fyrir verkefni sett á haustmánuði. Ein lausn sem bent er á til að vinna með þessa staðreynd, er að vinnustaðir setji sér frekar markmið um að klára auðleysanleg eða frekar fljótunnin verkefni í desember, frekar en að ætla sér að ná stærri eða umfangsmeiri verkefnum í gegn. Þá er áhugavert að sjá að sambærilegar rannsóknir sýna Nóvember sem afkastaminni mánuð í Bandaríkjunum. Má ætla að það sé vegna þess að í Bandaríkjunum er Þakkargjörðarhátíðin í Nóvember að öllu jöfnu stærri hátíð hjá flestum en jólin. En eins og með allt þá eru undantekningar á reglunni og við minnum því á góðu ráðin fyrir vinnualkana að lesa fyrir jólin. Vinnumarkaður Mannauðsmál Góðu ráðin Vinnustaðurinn Stjórnun Tengdar fréttir Að peppa upp dauðþreytt starfsfólk í desember Á mörgum stöðum er desember stærsti sölumánuðurinn. Mesti álagstími ársins fyrir starfsfólk. Sem þó, til viðbótar við að vinna mikið, er líka að undirbúa sín jól. Með tilheyrandi stússi. 9. desember 2022 07:00 Oft snúast kaup á vöru frekar um öryggistilfinningu en lægsta verðið „Mikilvægasta hlutverk vörumerkis er að fólk taki eftir því og muni eftir því. Það þýðir að vinnan við að byggja upp vörumerki þarf að vera löngu hafin áður en hin árlega auglýsingasturlun hefst í kringum jólin og allt það áreiti sem því fylgir,“ segir Kári Sævarsson, stofnandi TVIST auglýsingastofu um þær áherslur sem þurfa að vera hjá söluaðilum sem nú eru í óða önn að setja sig í stellingar til að selja sem mest fyrir jólin. 16. nóvember 2022 07:01 Fimm nauðsynlegar spurningar í desember Á mörgum vinnustöðum er álagið mikið í desember og á sumum stöðum hefur verið viðvarandi álag alltof lengi vegna Covid. En gleymum okkur ekki í streitu og álagi… 10. desember 2021 07:01 Að kúpla sig frá vinnu og streitu um jólin Þegar líður að jólum finnum við hvernig tilhlökkunin eykst eins og lítið fiðrildi í maganum. Vissulega þarf að gera klára margt fyrir jólin, bæði í vinnu og jólastússi. En síðan taka frídagarnir við og þá er um að gera að njóta. 21. desember 2020 07:01 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Fjölmargar rannsóknir sýna fram á þetta. Í einni þeirra, sem gerð var víðs vegar í Evrópu árið 2021, voru 25 milljónir verkefna vinnustaða skoðuð. Það sem kom í ljós var að afköstin voru hvað minnst í desembermánuði. Október var hins vegar afkastabesti mánuðurinn. Afköst í desember eru þó ekkert endilega lítil allan mánuðinn. Heldur er það einna helst síðasta vikan fyrir jól sem dregur verulega úr. Í breskri rannsókn frá árinu 2017, er þó talað um að hægagangurinn á vinnustöðum hefjist um miðjan desember. Því samkvæmt þeirri rannsókn sögðust 60% starfsfólks á vinnumarkaði vera með hugan við jólin um og uppúr miðjum desember. Þá er enn ein rannsóknin sem sýnir samanburð á milli mánaða með mældum árangri á markmiðum sem vinnustaðurinn ætlaði sér að ná yfir mánuðinn. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að vinnustaðir ná að klára um 25% markmiða sinna í desember, í samanburði við 35% markmiða sinna fyrir verkefni sett á haustmánuði. Ein lausn sem bent er á til að vinna með þessa staðreynd, er að vinnustaðir setji sér frekar markmið um að klára auðleysanleg eða frekar fljótunnin verkefni í desember, frekar en að ætla sér að ná stærri eða umfangsmeiri verkefnum í gegn. Þá er áhugavert að sjá að sambærilegar rannsóknir sýna Nóvember sem afkastaminni mánuð í Bandaríkjunum. Má ætla að það sé vegna þess að í Bandaríkjunum er Þakkargjörðarhátíðin í Nóvember að öllu jöfnu stærri hátíð hjá flestum en jólin. En eins og með allt þá eru undantekningar á reglunni og við minnum því á góðu ráðin fyrir vinnualkana að lesa fyrir jólin.
Vinnumarkaður Mannauðsmál Góðu ráðin Vinnustaðurinn Stjórnun Tengdar fréttir Að peppa upp dauðþreytt starfsfólk í desember Á mörgum stöðum er desember stærsti sölumánuðurinn. Mesti álagstími ársins fyrir starfsfólk. Sem þó, til viðbótar við að vinna mikið, er líka að undirbúa sín jól. Með tilheyrandi stússi. 9. desember 2022 07:00 Oft snúast kaup á vöru frekar um öryggistilfinningu en lægsta verðið „Mikilvægasta hlutverk vörumerkis er að fólk taki eftir því og muni eftir því. Það þýðir að vinnan við að byggja upp vörumerki þarf að vera löngu hafin áður en hin árlega auglýsingasturlun hefst í kringum jólin og allt það áreiti sem því fylgir,“ segir Kári Sævarsson, stofnandi TVIST auglýsingastofu um þær áherslur sem þurfa að vera hjá söluaðilum sem nú eru í óða önn að setja sig í stellingar til að selja sem mest fyrir jólin. 16. nóvember 2022 07:01 Fimm nauðsynlegar spurningar í desember Á mörgum vinnustöðum er álagið mikið í desember og á sumum stöðum hefur verið viðvarandi álag alltof lengi vegna Covid. En gleymum okkur ekki í streitu og álagi… 10. desember 2021 07:01 Að kúpla sig frá vinnu og streitu um jólin Þegar líður að jólum finnum við hvernig tilhlökkunin eykst eins og lítið fiðrildi í maganum. Vissulega þarf að gera klára margt fyrir jólin, bæði í vinnu og jólastússi. En síðan taka frídagarnir við og þá er um að gera að njóta. 21. desember 2020 07:01 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Að peppa upp dauðþreytt starfsfólk í desember Á mörgum stöðum er desember stærsti sölumánuðurinn. Mesti álagstími ársins fyrir starfsfólk. Sem þó, til viðbótar við að vinna mikið, er líka að undirbúa sín jól. Með tilheyrandi stússi. 9. desember 2022 07:00
Oft snúast kaup á vöru frekar um öryggistilfinningu en lægsta verðið „Mikilvægasta hlutverk vörumerkis er að fólk taki eftir því og muni eftir því. Það þýðir að vinnan við að byggja upp vörumerki þarf að vera löngu hafin áður en hin árlega auglýsingasturlun hefst í kringum jólin og allt það áreiti sem því fylgir,“ segir Kári Sævarsson, stofnandi TVIST auglýsingastofu um þær áherslur sem þurfa að vera hjá söluaðilum sem nú eru í óða önn að setja sig í stellingar til að selja sem mest fyrir jólin. 16. nóvember 2022 07:01
Fimm nauðsynlegar spurningar í desember Á mörgum vinnustöðum er álagið mikið í desember og á sumum stöðum hefur verið viðvarandi álag alltof lengi vegna Covid. En gleymum okkur ekki í streitu og álagi… 10. desember 2021 07:01
Að kúpla sig frá vinnu og streitu um jólin Þegar líður að jólum finnum við hvernig tilhlökkunin eykst eins og lítið fiðrildi í maganum. Vissulega þarf að gera klára margt fyrir jólin, bæði í vinnu og jólastússi. En síðan taka frídagarnir við og þá er um að gera að njóta. 21. desember 2020 07:01