Billie Eilish komin út úr skápnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. desember 2023 12:51 Billie Eilish kom út í viðtali við Variety. Kevin Winter/Getty Images Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Billie Eilish opinberaði á dögunum að hún laðist að konum. Hún segist almennt ekki hrifin af skilgreiningum en er þó glöð að þetta sé komið út. Billie Eilish var í viðtali hjá tímaritinu Variety á dögunum þar sem hún sagðist laðast að konum þrátt fyrir að þær hræddu hana svolítið. Í kjölfarið segist Billie ekki alveg hafa áttað sig á því að hún væri að koma út úr skápnum. „Ég las greinina og hugsaði ó, ætli ég hafi ekki komið út úr skápnum í dag? Ég er búin að vera svona í langan tíma og talaði bara ekki um það. Nú er þetta komið út. Það er spennandi því fólk vissi þetta greinilega ekki og það er geggjað að það viti þetta núna. Ég er fyrir stelpurnar,“ segir Billie í samtali við Variety. Billie Eilish opens up about coming out in her Variety cover story: "I didn't realize people didn't know!" | Variety Hitmakers presented by @sonyelectronics https://t.co/xxmgD0zs3Y pic.twitter.com/uDDbCk6tgp— Variety (@Variety) December 2, 2023 Segir hún að þetta ætti ekki að koma aðdáendum sínum á óvart og spurði meðal annars hvort kynhneigð hennar hafi ekki verið augljós. Nýverið birti hún myndaseríu á Instagram þar sem hún kyssir leikkonuna Odessa A’zion á mynd númer tvö. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Eilish var í sambandi við rokkarann Jesse Rutherford en þau hættu saman síðastliðið vor. Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. 17. maí 2023 19:54 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Billie Eilish var í viðtali hjá tímaritinu Variety á dögunum þar sem hún sagðist laðast að konum þrátt fyrir að þær hræddu hana svolítið. Í kjölfarið segist Billie ekki alveg hafa áttað sig á því að hún væri að koma út úr skápnum. „Ég las greinina og hugsaði ó, ætli ég hafi ekki komið út úr skápnum í dag? Ég er búin að vera svona í langan tíma og talaði bara ekki um það. Nú er þetta komið út. Það er spennandi því fólk vissi þetta greinilega ekki og það er geggjað að það viti þetta núna. Ég er fyrir stelpurnar,“ segir Billie í samtali við Variety. Billie Eilish opens up about coming out in her Variety cover story: "I didn't realize people didn't know!" | Variety Hitmakers presented by @sonyelectronics https://t.co/xxmgD0zs3Y pic.twitter.com/uDDbCk6tgp— Variety (@Variety) December 2, 2023 Segir hún að þetta ætti ekki að koma aðdáendum sínum á óvart og spurði meðal annars hvort kynhneigð hennar hafi ekki verið augljós. Nýverið birti hún myndaseríu á Instagram þar sem hún kyssir leikkonuna Odessa A’zion á mynd númer tvö. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Eilish var í sambandi við rokkarann Jesse Rutherford en þau hættu saman síðastliðið vor.
Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. 17. maí 2023 19:54 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. 17. maí 2023 19:54
Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01