Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 15:01 Þórir Hergeirsson og norska liðið eru ríkjandi heims- og Evrópumeistarar. EPA/Domenech Castello Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Danska landsliðið hafði farið tiltölulega auðveldlega í gegnum sína leiki á mótinu eða þar til þær mættu Japan í fyrsta leik sínum í milliriðli í gær. Danir töpuðu þar 26-27 eftir að hafa fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Þetta eru ein óvæntustu úrslit mótsins til þessa. Norðmenn unnu átján marka sigur á Angóla í sínum fyrsta leik í milliriðlinum og unnu leikina þrjá í riðlinum með 19,7 mörkum að meðaltali. Þær eru á mikilli siglingu en eiga eftir tvo erfiðustu leikina í millriðlinum. „Þetta segir okkur að það eru þjóðir utan Evrópu sem kunna alveg handbolta. Það segir okkur líka að við höldum stundum að annað liðið eigið að vinna þó ég segi ekki að þetta hafi verið vanmat hjá Dönum. Þetta sýnir samt að leikmenn verða alltaf að halda einbeitingunni á næsta leik og næstu sókn,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir Slóveníu í Þrándheimi í kvöld. Þórir fékk góðar fréttir í dag því Kari Brattset Dale er leikfær. Hún meiddist á ökkla fyrir nokkrum dögum. Þórir gaf aftur á móti ekkert upp hvort hún myndi spila í leiknum í kvöld. Þórir ætlar að halda sig við það að tilkynna ekki liðið fyrr en klukkutíma fyrir leikinn en reglurnar leyfa slíkan feluleik. HM kvenna í handbolta 2023 Norski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Danska landsliðið hafði farið tiltölulega auðveldlega í gegnum sína leiki á mótinu eða þar til þær mættu Japan í fyrsta leik sínum í milliriðli í gær. Danir töpuðu þar 26-27 eftir að hafa fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Þetta eru ein óvæntustu úrslit mótsins til þessa. Norðmenn unnu átján marka sigur á Angóla í sínum fyrsta leik í milliriðlinum og unnu leikina þrjá í riðlinum með 19,7 mörkum að meðaltali. Þær eru á mikilli siglingu en eiga eftir tvo erfiðustu leikina í millriðlinum. „Þetta segir okkur að það eru þjóðir utan Evrópu sem kunna alveg handbolta. Það segir okkur líka að við höldum stundum að annað liðið eigið að vinna þó ég segi ekki að þetta hafi verið vanmat hjá Dönum. Þetta sýnir samt að leikmenn verða alltaf að halda einbeitingunni á næsta leik og næstu sókn,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir Slóveníu í Þrándheimi í kvöld. Þórir fékk góðar fréttir í dag því Kari Brattset Dale er leikfær. Hún meiddist á ökkla fyrir nokkrum dögum. Þórir gaf aftur á móti ekkert upp hvort hún myndi spila í leiknum í kvöld. Þórir ætlar að halda sig við það að tilkynna ekki liðið fyrr en klukkutíma fyrir leikinn en reglurnar leyfa slíkan feluleik.
HM kvenna í handbolta 2023 Norski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti