Leyfa Rússum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 15:24 Margir hafa mótmælt því að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa Ólympíuleikunum í París. Getty/Artur Widak Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að leyfa rússneskum og hvít-rússneskum íþróttamönnum að keppa á Ólympíuleikunum í París næsta sumar. Áður hafði verið lýst yfir að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin breytt um skoðun. Á leikunum í París má íþróttafólk frá þessum tveimur löndum keppa en aðeins undir hlutlausum fána. Breaking: Athletes from Russia and Belarus will be allowed to compete at @Paris2024 as neutrals.But the IOC confirms that "athletes who actively supported the war in Ukraine" cannot compete and no Russian or Belarusian officials will be invited or permitted to attend. pic.twitter.com/wzioAnNr6C— DW Sports (@dw_sports) December 8, 2023 Ellefu íþróttamenn, átta frá Rússlandi og þrír frá Hvíta-Rússlandi, hafa náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana 2024. Þessir íþróttamenn mega hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Það er líka aðeins einstaklingsíþróttafólk sem má keppa en engin rússnesk eða hvít-rússnesk lið fá að vera með. Norðurlandaþjóðirnar og Úkraína mótmæltu ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar en voru í minnihluta. Það er þó ekki búist við því að Norðurlandaþjóðirnar skrópi á leikana. Ólympíuleikarnir fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Áður hafði verið lýst yfir að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin breytt um skoðun. Á leikunum í París má íþróttafólk frá þessum tveimur löndum keppa en aðeins undir hlutlausum fána. Breaking: Athletes from Russia and Belarus will be allowed to compete at @Paris2024 as neutrals.But the IOC confirms that "athletes who actively supported the war in Ukraine" cannot compete and no Russian or Belarusian officials will be invited or permitted to attend. pic.twitter.com/wzioAnNr6C— DW Sports (@dw_sports) December 8, 2023 Ellefu íþróttamenn, átta frá Rússlandi og þrír frá Hvíta-Rússlandi, hafa náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana 2024. Þessir íþróttamenn mega hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Það er líka aðeins einstaklingsíþróttafólk sem má keppa en engin rússnesk eða hvít-rússnesk lið fá að vera með. Norðurlandaþjóðirnar og Úkraína mótmæltu ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar en voru í minnihluta. Það er þó ekki búist við því að Norðurlandaþjóðirnar skrópi á leikana. Ólympíuleikarnir fara fram frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira