Capello skilur ekkert í ráðningu Zlatans: Hvað á hann að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 11:00 Zlatan Ibrahimovic með Gerry Cardinale, eiganda AC Milan, á góðri stundu. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í vinnu hjá AC Milan en ekki sem leikmaður heldur sem sérstakur ráðgjafi eiganda félagsins. Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira