„Eigum að vinna þennan leik“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. desember 2023 19:01 Arnar Pétursson, þjálfari Íslands. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að Ísland eigi að vinna Kongó í úrslitum Forsetabikarsins annað kvöld og það sé sannarlega markmiðið. Liðið virðist slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. Ísland féll naumlega úr leik og færðist yfir í Forsetabikarinn eftir jafntefli við Angóla í lokaleik riðlakeppninnar. Angóla fór á móti í milliriðil þar sem þær angólsku unnu tvo leiki. Mikið svekkelsi var með úrslitin og hefur íslenska liðið sýnt hingað til að það sé sterkasta liðið í Forsetabikarnum. „Þetta er aðeins öðruvísi. Við erum í aðeins öðruvísi hlutverki en í riðlinum. Þar vorum við að mæta andstæðingum sem eru fyrirfram mun sterkari,“ „Eftir á að hyggja og eftir það hvernig leikurinn við Angóla spilaðist, þá hefðum við viljað vera í því áfram að spila við þessi lið sem eru þarna fyrir ofan okkur. Við hefðum mætt liðum eins og Suður-Kóreu og Austurríki, sem Angóla vann. Þar vildum við vera en af því að þetta fór svona erum við ánægð með hvernig gert þetta í framhaldinu og staðið okkur í þessu verkefni.“ segir Arnar. Markmiðið verið skýrt frá upphafi Á morgun er úrslitaleikur við Kongó sem vann hinn riðilinn í Forsetabikarnum. Liðið lagði þar Íran, Kasakstan og Síle. Arnar segir markmiðin skýr fyrir morgundaginn. „Mér líst mjög vel á það. Ég hef sagt alveg frá upphafi síðan við fórum í þessa keppni að við ætlum að vinna hana. Það er einn leikur eftir og nú er undirbúningur fyrir hann hafinn. Það er allt á fullu og við ætlum okkur að vinna þennan leik á morgun.“ Arnar segir Kongóliðið þá vera slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. „Það sem við erum búnir að sjá er töluverður munur á þessum liðum. Angóla-liðið er töluvert sterkara. Þessi leikur á morgun snýst fyrst og fremst, eins og hinir leikirnir í þessari keppni, um okkar frammistöðu, okkar leik og að við gerum okkar vel. Þá eigum við að vinna þennan leik á morgun.“ segir Arnar. Leikur Íslands og Kongó hefst klukkan 19:30 á morgun og verður lýst beint á Vísi. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Sjá meira
Ísland féll naumlega úr leik og færðist yfir í Forsetabikarinn eftir jafntefli við Angóla í lokaleik riðlakeppninnar. Angóla fór á móti í milliriðil þar sem þær angólsku unnu tvo leiki. Mikið svekkelsi var með úrslitin og hefur íslenska liðið sýnt hingað til að það sé sterkasta liðið í Forsetabikarnum. „Þetta er aðeins öðruvísi. Við erum í aðeins öðruvísi hlutverki en í riðlinum. Þar vorum við að mæta andstæðingum sem eru fyrirfram mun sterkari,“ „Eftir á að hyggja og eftir það hvernig leikurinn við Angóla spilaðist, þá hefðum við viljað vera í því áfram að spila við þessi lið sem eru þarna fyrir ofan okkur. Við hefðum mætt liðum eins og Suður-Kóreu og Austurríki, sem Angóla vann. Þar vildum við vera en af því að þetta fór svona erum við ánægð með hvernig gert þetta í framhaldinu og staðið okkur í þessu verkefni.“ segir Arnar. Markmiðið verið skýrt frá upphafi Á morgun er úrslitaleikur við Kongó sem vann hinn riðilinn í Forsetabikarnum. Liðið lagði þar Íran, Kasakstan og Síle. Arnar segir markmiðin skýr fyrir morgundaginn. „Mér líst mjög vel á það. Ég hef sagt alveg frá upphafi síðan við fórum í þessa keppni að við ætlum að vinna hana. Það er einn leikur eftir og nú er undirbúningur fyrir hann hafinn. Það er allt á fullu og við ætlum okkur að vinna þennan leik á morgun.“ Arnar segir Kongóliðið þá vera slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. „Það sem við erum búnir að sjá er töluverður munur á þessum liðum. Angóla-liðið er töluvert sterkara. Þessi leikur á morgun snýst fyrst og fremst, eins og hinir leikirnir í þessari keppni, um okkar frammistöðu, okkar leik og að við gerum okkar vel. Þá eigum við að vinna þennan leik á morgun.“ segir Arnar. Leikur Íslands og Kongó hefst klukkan 19:30 á morgun og verður lýst beint á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn