Stólaskiptin höfðu mikil áhrif á traustið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 14:25 Þórdís og Bjarni skiptast á ráðherrastólum í október. Skiptin höfðu töluverð áhrif á traust til ráðherrastólanna. Vísir/Vilhelm Landsmenn bera mest traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt er út í traust til ráðherra þjóðarinnar. Traust til ráðherra er lítið heilt yfir. Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjá meira
Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjá meira