Umboðsmennirnir græddu á tá og fingri á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 09:30 Real Madrid keypti Jude Bellingham frá Dortmund á árinu og hann gerði einn af stærstu samningum ársins. Getty/Denis Doyle Fótboltafélög á Englandi og í Sádí-Arabíu sáu til þess að umboðsmenn fótboltamanna hafa aldrei áður haft eins mikið upp úr krafsinu og á þessu ári. Alls borguðu félög heimsins umboðsmönnum leikmanna 888 milljónir Bandaríkjadala í umboðslaun eða meira en 122,2 milljarða íslenskra króna. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, sagði frá þessu og þar kom fram að sumir umboðsmenn hafa grætt meira en tíu milljónir dollara á einum samningi skjólstæðinga sinna. Agent service fees reach all-time high in 2023 Clubs paid USD 888.1 million, the highest-ever amount and an increase of 42.5% on 2022 For the first time, clubs in women s professional football spend more than USD 1 million in agent service fees https://t.co/rXflNYJ9Nf pic.twitter.com/q0AMfv0UHz— FIFA Media (@fifamedia) December 14, 2023 Það þýðir að umboðsmaður hefur fengið meira en milljarð inn á reikninginn sinn eftir að hafa klárað samning fyrir leikmann. FIFA hefur reynt að ná tökum á þessum ofurgreiðslum til umboðsmanna en tapaði máli í London í síðasta mánuði sem snerist um að hámarka greiðslur til umboðsmanna. Í samantekt FIFA kemur fram að ensku félögin eyddu mest í umboðslaun. Umboðslaun hækkuðu um 42 prósent frá árinu 2022 en gamla metið frá 2019 voru 654 milljónir dollara. Þetta er því þriðjungshækkun á fyrra meti. Í samantektinni var ekki sundurliðun á greiðslum til einstakra umboðsmanna en þar kom þó fram að í 224 tilfellum hafi umboðsmenn fengið meira en eina milljón dollara í sinni hlut eða 138 milljónir króna. Í flestum samningum fengu umboðsmenn þó á bilinu tíu þúsund til hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir hvern samning en það eru greiðslur á bilinu 1,4 milljónir til 13,8 milljónir íslenskra króna. Record $888m spending on agents on international transfers in 2023 and the latest on FIFA s attempts to curb agent fees being blocked in England.@skybusinesslive with @iankingsky pic.twitter.com/MmRC3UZwlg— Rob Harris (@RobHarris) December 14, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Sjá meira
Alls borguðu félög heimsins umboðsmönnum leikmanna 888 milljónir Bandaríkjadala í umboðslaun eða meira en 122,2 milljarða íslenskra króna. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, sagði frá þessu og þar kom fram að sumir umboðsmenn hafa grætt meira en tíu milljónir dollara á einum samningi skjólstæðinga sinna. Agent service fees reach all-time high in 2023 Clubs paid USD 888.1 million, the highest-ever amount and an increase of 42.5% on 2022 For the first time, clubs in women s professional football spend more than USD 1 million in agent service fees https://t.co/rXflNYJ9Nf pic.twitter.com/q0AMfv0UHz— FIFA Media (@fifamedia) December 14, 2023 Það þýðir að umboðsmaður hefur fengið meira en milljarð inn á reikninginn sinn eftir að hafa klárað samning fyrir leikmann. FIFA hefur reynt að ná tökum á þessum ofurgreiðslum til umboðsmanna en tapaði máli í London í síðasta mánuði sem snerist um að hámarka greiðslur til umboðsmanna. Í samantekt FIFA kemur fram að ensku félögin eyddu mest í umboðslaun. Umboðslaun hækkuðu um 42 prósent frá árinu 2022 en gamla metið frá 2019 voru 654 milljónir dollara. Þetta er því þriðjungshækkun á fyrra meti. Í samantektinni var ekki sundurliðun á greiðslum til einstakra umboðsmanna en þar kom þó fram að í 224 tilfellum hafi umboðsmenn fengið meira en eina milljón dollara í sinni hlut eða 138 milljónir króna. Í flestum samningum fengu umboðsmenn þó á bilinu tíu þúsund til hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir hvern samning en það eru greiðslur á bilinu 1,4 milljónir til 13,8 milljónir íslenskra króna. Record $888m spending on agents on international transfers in 2023 and the latest on FIFA s attempts to curb agent fees being blocked in England.@skybusinesslive with @iankingsky pic.twitter.com/MmRC3UZwlg— Rob Harris (@RobHarris) December 14, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti