Hjól atvinnulífsins á fullu í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. desember 2023 15:01 Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði, sem er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Skagafirði og verða áfram á nýju ári en þar má nefna stækkun sundlaugarinnar á Sauðárkróki, bygging nýs leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi og stækkun á höfninni á Sauðárkróki svo eitthvað sé nefnt. Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi. Skagafjörður Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi.
Skagafjörður Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira