Tuttugu kílóum léttari eftir 26 daga í dái en stefnir á endurkomu Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 12:57 Sergio Rico stefnir á endurkomu eftir að hafa verið nær dauða en lífi í vor Vísir/Getty Sergio Rico, varamarkvörður PSG, segist stefna ótrauður á endurkomu en Rico var 26 daga í dái og 36 daga á gjörgæslu í vor eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á hestbaki. Rico var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu á Spáni á dögunum þar sem hann sagðist vera óðum að ná sér og hann ætlaði sér að spila knattspyrnu á ný. Sjúkrahúsdvölin í vor hafi þó tekið sinni toll þar sem Rico horaðist hratt meðan hann var í dái og svo á gjörgæslu. „Ég missti 20 kg. Ég var um 92 kg en var svo um 73. Nú er ég kominn í 88 kg.“ Hann sagðist þó enn taka því rólega að læknisráði. „Ég tek því of rólega, en ég stjórna þessu ekki. Ef ég mætti ráða væri ég byrjaður að æfa. Ég fylgi ráðleggingum læknanna, þeirra sem stjórna ferlinu og þeirra sem björguðu lífi mínu.“ Svo til engu mátti muna að Rico léti lífið í slysinu en ef áverkar hans hefðu verið um hálfum sentimeter dýpri hefði hann látist samstundis. Rico, sem er 30 ára, var aðalmarkvörður Sevilla til fjögurra ára en hefur síðustu ár verið varamarkvörður Paris Saint-Germain. Franski boltinn Tengdar fréttir Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Rico var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu á Spáni á dögunum þar sem hann sagðist vera óðum að ná sér og hann ætlaði sér að spila knattspyrnu á ný. Sjúkrahúsdvölin í vor hafi þó tekið sinni toll þar sem Rico horaðist hratt meðan hann var í dái og svo á gjörgæslu. „Ég missti 20 kg. Ég var um 92 kg en var svo um 73. Nú er ég kominn í 88 kg.“ Hann sagðist þó enn taka því rólega að læknisráði. „Ég tek því of rólega, en ég stjórna þessu ekki. Ef ég mætti ráða væri ég byrjaður að æfa. Ég fylgi ráðleggingum læknanna, þeirra sem stjórna ferlinu og þeirra sem björguðu lífi mínu.“ Svo til engu mátti muna að Rico léti lífið í slysinu en ef áverkar hans hefðu verið um hálfum sentimeter dýpri hefði hann látist samstundis. Rico, sem er 30 ára, var aðalmarkvörður Sevilla til fjögurra ára en hefur síðustu ár verið varamarkvörður Paris Saint-Germain.
Franski boltinn Tengdar fréttir Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31
Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46
Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02