Tuttugu kílóum léttari eftir 26 daga í dái en stefnir á endurkomu Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 12:57 Sergio Rico stefnir á endurkomu eftir að hafa verið nær dauða en lífi í vor Vísir/Getty Sergio Rico, varamarkvörður PSG, segist stefna ótrauður á endurkomu en Rico var 26 daga í dái og 36 daga á gjörgæslu í vor eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á hestbaki. Rico var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu á Spáni á dögunum þar sem hann sagðist vera óðum að ná sér og hann ætlaði sér að spila knattspyrnu á ný. Sjúkrahúsdvölin í vor hafi þó tekið sinni toll þar sem Rico horaðist hratt meðan hann var í dái og svo á gjörgæslu. „Ég missti 20 kg. Ég var um 92 kg en var svo um 73. Nú er ég kominn í 88 kg.“ Hann sagðist þó enn taka því rólega að læknisráði. „Ég tek því of rólega, en ég stjórna þessu ekki. Ef ég mætti ráða væri ég byrjaður að æfa. Ég fylgi ráðleggingum læknanna, þeirra sem stjórna ferlinu og þeirra sem björguðu lífi mínu.“ Svo til engu mátti muna að Rico léti lífið í slysinu en ef áverkar hans hefðu verið um hálfum sentimeter dýpri hefði hann látist samstundis. Rico, sem er 30 ára, var aðalmarkvörður Sevilla til fjögurra ára en hefur síðustu ár verið varamarkvörður Paris Saint-Germain. Franski boltinn Tengdar fréttir Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Rico var í útvarpsviðtali í heimalandi sínu á Spáni á dögunum þar sem hann sagðist vera óðum að ná sér og hann ætlaði sér að spila knattspyrnu á ný. Sjúkrahúsdvölin í vor hafi þó tekið sinni toll þar sem Rico horaðist hratt meðan hann var í dái og svo á gjörgæslu. „Ég missti 20 kg. Ég var um 92 kg en var svo um 73. Nú er ég kominn í 88 kg.“ Hann sagðist þó enn taka því rólega að læknisráði. „Ég tek því of rólega, en ég stjórna þessu ekki. Ef ég mætti ráða væri ég byrjaður að æfa. Ég fylgi ráðleggingum læknanna, þeirra sem stjórna ferlinu og þeirra sem björguðu lífi mínu.“ Svo til engu mátti muna að Rico léti lífið í slysinu en ef áverkar hans hefðu verið um hálfum sentimeter dýpri hefði hann látist samstundis. Rico, sem er 30 ára, var aðalmarkvörður Sevilla til fjögurra ára en hefur síðustu ár verið varamarkvörður Paris Saint-Germain.
Franski boltinn Tengdar fréttir Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46 Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18. ágúst 2023 13:31
Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. 9. júlí 2023 19:46
Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. 9. júlí 2023 09:02